Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 36
32
SAMTÍÐIN
„Hvað útti ]jað að þýða að aka á
75 km niður Öskjuhlíðina?“
Bílstjórinn: „Bremsurnar voru
hálfslappar hjá mér, og ég ætlaði að
flijta mér heim til að forðast slgs.“
Lítill (lrenghnokki fór í skólann í
fyrsta sinn á ævinni. Þegar hann
kom heim aftur, spurði faðir lxans,
hvernig honum hefði líkað lífið.
„Vel, nema hvað þeir voru allt of
spurulir,“ anzaði drengurinn.
„Nú, nú, og livers spurðu þeir þig?“
„Fyrst spurðu þeir mig, hvar þú
værir fæddur, og ég sagði þeim það.
Sameinaða
gufuskipafélagið
Hagkvæmar ferðir fyrir farþega og
flutning allt árið, með fyrsta
flokks skipum frá Kaup-
mannahöfn til Reykja-
víkur og þaðan
til baka.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen
Erlewtdur Pétursson
fædd, og ég sagði þeim það líka. En síðan spurðu þeir mig, hvar ég sjálf- ur væri fæddur, og þá varð ég nú bara að neyðast til að skrökva að þeim.“ „Hvers vegna, væni minn?“ „Nú, heldurðu, að ég hafi viljað segja þeim, að ég væri fæddur í kvennaspítala, svo þeir færu að halda, að ég væri stelpa. Nei, ég sagði þeim bara, að ég hefði fæðzt suður Samtí^ar^óiLi^
fylgir tízkunni og gengur í fötum
frá okkur.
á flugvelli.“ Guðm. B. Sveinbjarnarson
„Er yður sama, þó ég reyki?" KLÆÐSKERI
„Já, mikil ósköp. Yður er meira Garðastræti 2.
að segja velkomið að fuðra upp, ef Reykjavík.
þér viljið.“ Sími 82280.
BORÐIÐ FISK OG SPARIÐ
FISKHÖLLIN (Jón & Steingrímur) Sími 1240 (3 línur)