Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.06.1955, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 vantar trompásinn, tajjar hann spil- inu. Um leið og suður sór spil með- spilara síns, á hann að sjá, að ekk- ert þýðir að trompa spaðaslaginn. Hann hefur nú tvo tapslagi í^spaða, sem ásamt einum trompslag gerir það að verkum, að hann getur ekki unnið spilið. Hann er vonlaus um af- kast í tígul, fyrr en hann er búinn að taka trompin, en um leið og hann hvrjar á þvi, geta mótspilarar strax tekið spaðaslagina. Ekki þýðir heldur að spila laufdrottningu til þess að fá á hana slag. Mótspilar- arnir myndu alltaf taka trompein- spilið úr borði og spila síðan spað- anum. Það, sem hér átti að gera, var að gefa fyrsta slag. Taktu eftir, livað það hrevtir öllu, kemur mótspilur- unura i klípu og leysir um leið öll vandræði spilarans. Hvað átti vestur að gera, þegar honum var gefinn fyrsti slagurinn? Ef hann tæki hjartaás og héldi á- frain i spaða, myndi suður geta trompað, tekið það, sem eftir væri af trompi og kastað af sér öllum tap- slögunum í tígulinn. Ef vestur hefði haldið áfram með spaða, myndi trompið í horði hafa sparað spaðaásinn fvrir suður. Loks myndi útspil i laufi eða tígli engu bjarga; suður myndi eftir sem áður hafa vald á spilinu og vinna sögnina. VÖNDUÐ FATAEFNI ávallt fyrirliggjandi, einnig kambgarn i samkvœmisföt. Hagstœtt verð. Framkvæmum hvers konar járn- iðnaðarvinnu fyrir Sjávarútveg, Iðnað og Landbúnað Seljum og úlvegum hvers konar efnivöru til málmiðnaðar. Hverfisgötu 42, sími 82422. ÞORGILS ÞORGILSSON, KLÆÐSKERI Hafnarstræti 21 uppi. Sími 82276.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.