Samtíðin - 01.11.1955, Side 23

Samtíðin - 01.11.1955, Side 23
SAMTÍÐIN 19 Suni tíöarhjón in GAUKUR litli Krummason stækk- aði og hló. Hann var orðinn 10 mán- aða og sagði bæði mamma og baba — auk þess sem hann bablaði einhver ósköp, sem enginn skildi. Handfljót- ur var bann og ekki seinn á sér, ef hann sá eitthvað, sem honum leizt vel á. Svala vildi banna syni sínum og kenna honum að hlýða, en það var eins og að koma við hjartað í Ki'imuna, enda lét hann allt eftir hon- um. Svala: Uss! Gaukur láta kyrrt. (En barnið gegndi því ekki. Það hafði lcomið auga á ýmsa smámuni, sem voru á litlu borði. Á horðinu var dúk- ur. Barnið gerði sig líklegt til þess að taka í hornið á dúknum). Krummi: Láttu krakkaangann eiga sig. Hann hrekkur við, þegar þú kallar svona hastarlega á hann. — Ég held, að hann megi skoða þetta gling- ur þitt. Svala: Glingur mitt! Ef það væri draslið þitt, þá myndirðu segja eitt- hvað annað. — Nei, annars. Þú myndir ábyggilega lofa honum að rífa og tæta. Þú lætur allt eftir hon- um og það, sem verst er, að þú lofar honum að gera það, sem ég er búin að banna honum. Krummi (Dæsir): Jæja. -— Ég er VÖNDUÐ FATAEFNI ávallt fyrirliggjandi, einnig karnbgarn í samkvœmisföt. Hagstætt verð. ÞORGILS ÞORGILSSON, KLÆÐSKERI Hafnarstræti 21 uppi. Sími 82276. Framkvæmum hvers konar járn- iðnaðarvinnu fyrir Sjávarútveg, Iðnað og Landbúnað Seljum og útvegum hveis konar efnivöru til málmiðnaðar. Hverfisgötu 42, sími 82422.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.