Samtíðin - 01.02.1953, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.02.1953, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN „Hvað viljið þér svo að lokum segja um flugfreyjustarfið almennt?“ „Að það sé skemmtilegasta starf, sem ég get liugsað mér. 1 því sam- handi langar mig til að nota tæki- færið og minnast þess, hve mér finnst allir yfirmenn hjá flugfélaginu sann- gjarnir og góðviljaðir. Hjá F. 1. virð- ist mér ríkja sá andi, að starfsfólkið ann félagi sínu og vinnur ekki störf sín fyrst og fremst með tilliti lil mánaðarkaupsins, heldur af áhuga fyrir starfinu og flugmálum Islands í heild“. 122. krossgáta 1 2 3 ii ðo §§ 4 ii mm 11 B 5 Lárétt: 1 SmíðaáhaM, 4 hæverskur, 5 bæjarnafn. Lóðrétt: 1 Mishæðir, 2 ráða yfir, 3 gróður. RÁÐNING á 121. krossgátu í síðasta hefti. Lárétt 1 Saltket, 4 amasemi, 5 stöðvar. Lóðrétt: 1 Spjalls, 2 talstöð, 3 treinir. Ef það er ljósmynd, þá talið fyrst við okkur. Barnaljósmyndir okkar eru löngu viðurkennar. Ljósmyndastofan Loftur, Bárugötu 5. Pantið tíma í síma 4772. IíVhhi k lcftisk erar hins vandláta satniuðar- fáiks. jáfnt kvenna setn karla Klæðaverzliin Andrésar Andréssonar h.f. LAUEAVEGI 3. REYKJAVÍK Alþýðuprentsmiðjan Hverfisgötu 8—10, Vitastíg 10. Reykjavík. Símar 4905, 6415 og 6467. Prentun á bókum, blöðum og tímaritum. Vönduð vinna Sanngjarnt verð Fljót afgreiðsla

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.