Samtíðin - 01.02.1953, Side 28
24
SAMTÍÐIN
gerð þeirra og smíðuðum okkur pá
brátt tæki til að búa til vatnskassa
með. Við vörðum í þetta geysilegum
tíma, og kostaði það okkur mikla
fyrirhöfn, þar sem hér var um ís-
lenzkt frumkvæði að ræða. Við þessi
heima tilbúnu tæki höfum við siðan
notazt i 15 ár, en höfum nú fyrír
skömniu útvegað okkur fullkomn-
ustu erlend tæki, sem völ er á til þcss
að smíða vatnskassa í allar tegundir
bíla.“
Jón sýndi mér hinar nýju véla-
samstæður, vinnubrögð þeirra og af-
köst, sem allt var með ágætum. Þvi
næst skoðaði ég blikksmiðjuna í heild
og sýnishorn af hinum margvíslegu
iðnaðarvörum, sem þar eru búnar til.
Gat þar að líta rnargt eigulegra
muna, m. a. búsáhöld, sem eru á
boðstólum í fjölmörgum verzlunum
um land allt. Þori ég að fullyrða, að
fáum kemur til hugar, að unnt sé
að framleiða sunit af þessurn vörum
□ RETTIS-VATNSKASSARNIR
Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá
Nordisk Brandforsikring A/S.
Aðalumboð á íslandi, Vesturgötu 7.
Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013.
APPELSÍNrSAFINN
ER
DRÝGSTl
OG
LJIJFFENGASTI
URYKKIJRIM
HEILDBDLUBIRGÐIR:
Miðstwðin h.£.
HEILDSALA UMBOÐSSALA
Vesturgötu 20.
Sími 1067 og 81438.
JAFFA