Samtíðin - 01.02.1953, Síða 32

Samtíðin - 01.02.1953, Síða 32
28 SAMTÍÐIN Sendibréf frá íslenzkum kon- um 1784—1900 FINNUR SIGMUNDSSON lands- bókavörður héfur nýlega sent frá sér í bók 32 sendibréf frá ísl. konum, og hefur Helgafell séð um útgáfuna. Rit- ar F. S. formála, inngangsorð að hverju bréfi og lokaorð aftan við mörg þeirra til skýringar. I Landsbókasafni eru varðveitt all- mörg bréf ísl. kvenna frá 18. öld, enda þótt hópur bréfritaranna væri þá ekki ýkja stór. Þegar kemur fram á 19. öld, fjölgar varðveittum bréfum hins vegar að miklum mun, og frá 20. öld er til fjöldi bréfa frá konurii, en fullsnemmt er sjálfsagt að birta sumt af þeirn enn. Margrét Finnsdóttir, biskupsekkja á Hólum í Hjaltadal, skrifar elzta bréfið í þessu safnriti Hannesi Skál- holtsbiskupi Finnssyni, bróður sín- um, 2. jan. 1784. Yngsta bréfið er frá Kristjönu Hafstein, móður Hannesar ráðherra, til Ólafs fræði- manns Davíðssonar, frænda hennar, dags. í Stykkishólmi 14. apríl 1900. Elzt bréfritaranna er Valgerður, „frúin á Grund“, ekkja Gunnlaugs sýslumanns Briems, komin á tiræðis- aldur, flestar eru miðaldra, en þær yngstu innan við tvítugt. Bréfin eru þannlg valin, að þau veita furðu glögga hugmynd um áhugamál, hugsunarhátt og lífsbaráttu ísl. lcven- skörunga frá því í Móðurharðindum ÓSKAR SÓLBERGS feldskurðarmeistari. • Klapparstíg 16. — Sími 7413. Gólfteppagerðin Sími 7360 Barónsstíg — Skúlagötu — Reykjavík ♦ Framleiðum ávallt hina sterku og viðurkenndu Sís- al gólfrenninga úr fiski- línum í mörgum litum og breiddum. ♦ Höfum einnig sölu á flos- renningum og teppum úr íslenzkri ull í ýmsum gerðum og mynztrum. ♦ Fjölbreýtt ■íi'val vefnaðarvörii jafnan fyrirliggjandi ♦ íslenzk- erlenda verzlunarfélagið Garðastræti 2. Sími 5333. Alls konar loðskinnavinna.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.