Fréttablaðið - 28.12.2009, Page 35

Fréttablaðið - 28.12.2009, Page 35
MÁNUDAGUR 28. desember 2009 7 Atvinna Nánari upplýsingar veita: Hrafnhildur Tómasdóttir í síma 515 4850 og Hugrún B. Hafl iðadóttir starfsmannastjóri í síma 515 4800. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Hugrúnar B. Hafliðadóttur starfsmannastjóra Vinnumálastofnunar, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 150 Reykjavík eða á netfangið hugrun.haflidadottir@vmst.is fyrir 5. janúar 2010. RÁÐGJAFAR Vinnumálastofnun höfuðborgarsvæðisins er staðsett í Reykjavík og þjónustuskrifstofa á Suðurnesjum er í Reykjanesbæ. Ráðgjafar stofnunarinnar þjóna atvinnuleitendum í öllu umdæmi skrifstofanna og þeirra bíður að sinna krefjandi verkefnum með jákvæðum og uppbyggilegum samstarfshópi. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafi ð störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar, www.vinnumalastofnun.is Vinnumálastofnun leitar eftir sérfræðiráðgjöfum fyrir þjónustu- skrifstofur stofnunarinnar á höfuð- borgarsvæðinu og Suðurnesjum til starfa að ráðgjöf við ungt fólk í atvinnuleit. Ráðningin er tímabundin í allt að eitt ár. Starfssvið • ráðgjöf við atvinnuleitendur • skipulag og þróun úrræða fyrir atvinnuleitendur • önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur • háskólanám í náms- og starfsráðgjöf, félagsráðgjöf, sálfræði eða sambærilegt nám • góð þekking á vinnumarkaði og menntakerfi nu • reynsla af ráðgjafastörfum er kostur • góð tungumálakunnátta, m.a. í ensku og einu Norðurlandamáli • góð tölvukunnátta • mikil samskiptahæfni • framtakssemi, sjálfstæði og skipulagshæfni UNGT FÓLK TIL ATHAFNA Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn... Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.