Fréttablaðið - 28.12.2009, Síða 52
28. desember 2009 MÁNUDAGUR
JÓLAMYNDIN 2009!GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL!
SÍMI 564 0000
10
10
10
L
10
AVATAR 3D kl. 1 - 4.40 - 5.40 - 8 - 9 - 11.15
AVATAR 2D kl. 1 - 4.40 - 8 - 11.15
AVATAR LÚXUS kl. 1 - 4.40 - 8 - 11.15
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 1 - 2 - 3.10 - 4.10 - 6.20 - 8.30
2012 kl. 10.40
SÍMI 462 3500
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 2* - 4 - 6 - 8
AVATAR 2D kl. 2* - 5 - 8 - 10
*Aðeins laugardag og sunnudag
L
10
10
10
L
7
12
10
AVATAR 3D kl. 1 - 4.40 - 8 - 11.15
AVATAR 2D kl. 1 - 4.40 - 8 - 11.15
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 1.30 - 2.40 - 3.40 - 4.50 - 5.50 - 7
WHATEVER WORKS kl. 8
A SERIOUS MAN kl. 10.10
DESEMBER kl. 9
SÍMI 530 1919
L
L
10
L
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 íslenskt tal
ALVIN & THE CHIPMUNKS 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 enskt tal
AVATAR 2D kl. 3.20 - 6.45 - 10.10
JULIE AND JULIA kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.35
SÍMI 551 9000
.com/smarabio AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐAÁ FORSÝNINGAR O.M.FL.
ATH: TÍMAR GILDA FRÁ 26. - 31. DESEMBER
600kr.
550kr.
600kr.
600kr.
950 kl. 1 950 kl. 1
AKUREYRIKRINGLUNNIÁLFABAKKA
BJARNFREÐARSON kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 6:20 - 8 - 9 - 10:20 - 11:20
BJARNFREÐARSON kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20
PRINSESSAN OG FROSKURINN ísl. Tali kl. 1:30 - 2 - 3:40 - 4:10 - 5:50
OLD DOGS kl. 2 - 4 - 6 - 8
SORORITY ROW kl. 10:30
NINJA ASSASSIN kl. 10:20
TWILIGHT 2 NEW MOON kl. 8 - 10:30
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50
A CHRISTMAS CAROL M/ Ensku. Tali kl. 8
BJARNFREÐARSON kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 9 - 10 - 10:20 - 11:20
PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 1 - 2 - 4:10 - 6
OLD DOGS kl. 2 - 4 - 8
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl. 6:20(3D)
PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali
kl 1:30 - 4
BJARNFREÐARSON
kl 1:30 - 3:30 - 5:45 - 8 - 8:30 - 10:20
A CHRISTMAS CAROL M/ ísl. Tali kl 6
SORORITY ROW kl 10:40SÝNINGARTÍMARNIR GILDA
26., 27. OG 28. DESEMBER
16
7
7 L
L
L
L
L
L
L
L
V I P
16
16
12
7
7
MEÐ ÍSLENSKU TALI
SELMA BJÖRNSDÓTTIR - LADDI - RÚNAR FREYR GÍSLASSON - EGILL ÓLAFSSON
NÝTT Í BÍÓ - bara lúxus
Sími: 553 2075
550 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!
GLEÐILEG JÓL
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 2, 4, 6 og 8 L
AVATAR 3D - POWER kl. 3.50, 7, 8, 10.10 og 11 10
BAD LIEUTENANT kl. 10.10 16
ARTÚR 2 - Íslenskt tal kl. 2 og 4 L
FRIÐÞJÓFUR FORVITNI 2 kl. 2 og 6 - Íslenskt tal L
JÓLAMYNDIN Í ÁR
POWERSÝNING
KL. 10.10
Elva Rósa Skúladóttir
starfar sem hönnuður
hjá íslenska fyrirtækinu
Cintam ani, en útivistar fatn-
aður þess hefur slegið í
gegn hjá norrænu konungs-
fjölskyldunum.
Eins og Fréttablaðið hefur greint
frá hafa myndir af bæði norsku
prinsessunni Mette Marit og
dönsku prinsessunni Mary Don-
aldson klæddum flíkum frá Cinta-
mani birst í þarlendum tímarit-
um.
„Það eru stílistar konungsfólks-
ins sem kaupa á það og koma föt-
unum til þess. Í tilfelli Mette Marit
þá er það hún sjálf sem velur
sumar flíkurnar á sig og fjöl-
skyldu sína eftir að hafa kynnst
merkinu okkar, þannig að þetta er
auðvitað mikill heiður fyrir okkur
sem stöndum að þessu,“ útskýr-
ir Elva Rósa og bætir við að fyr-
irtækið hafi það að leiðarljósi að
flíkurnar virki sem skyldi en líti
vel út á sama tíma. Að auki hefur
norski sjónvarpsmaðurinn Noman
Mubashir, sem er þekktur í heima-
landi sínu, einnig verið myndaður
í úlpu frá Cintamani.
Elva Rósa er einn þriggja hönn-
uða sem vinna hjá fyrirtækinu og
segir hún Cintamani vera afrakstur
samvinnu þessara hönnuða. Starf-
ið segir hún krefjandi en skemmti-
legt. „Þetta er rosalega gaman en
svakalega erfitt. Við þurfum að
fylgjast vel með öllu því nýjasta í
efnum og tækni og flíkurnar þurfa
að virka vel. Það má ekkert hefta
mann og fötin eiga að láta manni
líða sem best svo eigandinn geti
notið sín í útivistinni. Þetta er allt
annað en að hanna kjól sem þarf
bara að vera fínn. Það er mikil
pæling á bak við hverja einustu
flík.“ Í október opnaði Cintam ani
nýja verslun í Kringlunni sem
verður flaggskip fyrirtækisins og
þykir öll hin glæsilegasta. „Hún
gengur mjög vel og þar getum
við leyft okkar útliti að njóta sín
algjörlega.“ - sm
VINSÆL HJÁ
KÓNGAFÓLKI
VINSÆLT MEÐAL KÓNGAFÓLKS
Ekkert lát er á vinsældum Cintamani á meðal þeirra
konungbornu í Skandinavíu. Elva Rósa Skúladóttir er
einn þriggja hönnuða Cintamani. Norski sjónvarps-
maðurinn Noman Mubashir hefur einnig verið
myndaður í úlpu frá fyrirtækinu.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/H
Ö
R
Ð
U
R
Söngkonan unga, Taylor
Swift, var á dögunum kosin
Skemmtikraftur ársins í
Bandaríkjunum. Hópur
blaðamanna og ritstjóra valdi
Swift sem skemmtikraft árs-
ins og í umsögn eins blaða-
mannsins sagði að á tímum
„tilbúinna“ tónlistarmanna
væri Swift, sem semur og
flytur sín eigin lög, einstök.
„Hún nær að gera þetta allt
með þokka og fágun og án
þess að svo mikið sem muldra
eitt blótsyrði eða dansa
fáklædd upp við súlu.“
Taylor Swift hélt upp á tví-
tugsafmæli sitt á árinu og því
er þetta einstakur árangur
hjá svo ungri stúlku. þegar
AP-fréttastofan náði af henni
tali sagðist hún vera „mjög
spennt og mjög þakklát. Þetta
kom mér á óvart, en ég er
afskaplega þakklát“.
Vinsæl Swift
VINSÆLUST Taylor Swift
var valin Skemmtikraft-
ur ársins 2009.