Fréttablaðið - 28.12.2009, Síða 60
28. desember 2009 MÁNUDAGUR52
MÁNUDAGUR
12.35 Tottenham - West Ham,
beint STÖÐ 2 SPORT 2
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
17.45 E.R. STÖÐ 2 EXTRA
20.10 Kitchen Nightmares
SKJÁREINN
21.10 So You Think You Can
Dance STÖÐ 2
21.15 Sporlaust SJÓNVARPIÐ
STÖÐ 2
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Pálína (16:28)
17.35 Stjarnan hennar Láru (11:22)
17.50 Róbert bangsi (2:26)
18.00 Hrúturinn Hreinn
18.10 Alexander Rybak - Ævintýri í
óperunni (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Stórviðburðir í náttúrunni (5:6)
Heimildamyndaflokkur frá BBC. Í þáttun-
um er sýnt hvernig náttúruöflin setja af stað
keðjuverkanir sem gjörbreyta landslagi og
ráða örlögum stórra dýrahjarða, oft í órafjar-
lægð frá upptökunum.
21.15 Sporlaust (Without a Trace: Til-
tekt) (1:18) Bandarísk spennuþáttaröð um
sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að
týndu fólki.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Trúður (Klovn VI) (1:10) Dönsk
gamanþáttaröð um rugludallana Frank og
Casper.
22.50 Á eyðieyju (Cast Away) Banda-
rísk bíómynd frá 2000 um mann sem er
strandaglópur á eyðieyju eftir flugslys og
þarf að læra að lifa af því sem landið og
sjórinn gefur. Aðalhlutverk: Tom Hanks. (e)
01.10 Kastljós (e)
01.50 Dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.40 Survivor (8:16) (e)
17.30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur-
inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá-
bærar sögur og gefur góð ráð.
18.15 Fréttir Fréttir og veður frá fréttastofu
Morgunblaðsins.
18.30 Still Standing (1:20) (e)
19.00 America’s Funniest Home Vid-
eos (47:48) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd
eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjöl-
skyldur hafa fest á filmu. (e)
19.30 Fréttir (e)
19.45 King of Queens (1:25) Bandarískir
gamanþættir. (e)
20.10 Kitchen Nightmares (9:13)
Gordon heldur til Stamford í Connecticut og
hittir kokhraustan kokk og stjórnlausan eig-
anda sem eru að eyðileggja ágætan veit-
ingastað. Kokkurinn heldur að maturinn
hans sé æðislegur og sættir sig ekki við at-
hugasemdir frá Gordon.
21.00 The Truth About Beauty (3:3) Í
þriðja og síðasta þættinum fær sjónvarps-
og söngkonan Coleen Nolan að kynnast af
eigin raun hvað margar konur eru tilbúnar til
að gera til að viðhalda unglegu útliti.
21.50 CSI: New York (16:25) Banda-
rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé-
laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í
New York.
22.40 The Jay Leno Show
23.25 Nurse Jackie (10:12) (e)
23.55 United States of Tara (10:12) (e)
00.25 King of Queens (1:25) (e)
00.50 Pepsi MAX tónlist
20.00 Ertu í mat? Þriðji þátturinn þar
sem skyggst er bakvið tjöldin hjá íslenska
kokkalandsliðinu.
20.30 Anna og útlítið Anna Gunnars-
dóttir og félagar taka venjulega Íslendinga
og flikka uppá útlitið.
21.00 Léttari leiðir Gaua litla Þáttur
um heilsufar og mataræði
21.30 Í nærveru sálar Unglingsárin.
08.10 The Santa Clause
10.00 My Date with Drew
12.00 Bowfinger
14.00 The Santa Clause
16.00 My Date with Drew
18.00 Bowfinger
20.00 The World Is Not Enough
22.05 Touch of Frost - Endangered
Species
00.05 The Last King of Scotland
02.05 The Squid and the Whale
04.00 Touch of Frost - Endangered
Species
06.00 Die Another Day
17.45 Players Championship Sýnt frá
hápunktunum á PGA-mótaröðinni í golfi.
18.40 Skills Challenge
20.10 NBA-körfuboltinn. LA Lakers -
Cleveland Útsending frá leik LA Lakers og
Cleveland í NBA-körfuboltanum.
22.00 Bestu leikirnir: Fylkir - ÍBV
16.07.00 Fylkir barðist við Íslandsmeistara
KR um Íslandsmeistaratitilinn þetta árið en
þeir tóku á móti ÍBV í 10. umferð.
22.30 Atvinnumennirnir okkar: Her-
mann Hreiðarsson Hermann sýnir á sér
nýja hlið og leiðir Auðunn Blöndal áhorfend-
ur í gegnum allan sannleikann um atvinnu-
manninn Hermann Hreiðarsson.
23.05 World Series of Poker 2009 Sýnt
frá World Series of Poker 2009 en þangað
voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu
pókerspilarar heims.
07.00 Hull - Man. Utd. Útsending frá leik
í ensku úrvarlsdeildinni.
12.35 Tottenham - West Ham Bein
útsending frá leik í ensku úrvarlsdeildinni.
14.50 Chelsea - Fulham Bein útsending
frá leik í ensku úrvarlsdeildinni.
16.55 Everton - Burnley Bein útsending
frá leik í ensku úrvarlsdeildinni.
18.35 Premier League Review
2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni.
19.30 PL Classic Matches Man. City -
Man. United, 1993.
19.35 Wolves - Man. City Bein útsend-
ing frá leik í ensku úrvarlsdeildinni.
21.40 Mörk dagsins Allir leikir dagsins í
ensku úrvalsdeildinni skoðaðir.
22.20 Stoke - Birmingham Bein útsend-
ing frá leik í ensku úrvarlsdeildinni.
00.00 Coca Cola mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum
stað.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego,
áfram!, Kalli litli kanína og vinir og Krakkarn-
ir í næsta húsi.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.15 The Moment of Truth (16:25)
11.00 Eldsnöggt með Jóa Fel (9:9)
11.45 60 mínútur
12.35 Nágrannar
13.00 Hogfather Fyrri hluti bráðskemmti-
legrar ævintýrimyndar í tveimur hlutum eftir
breska rithöfundinn Terry Pratchett.
14.35 Hogfather Seinni hluti.
16.10 Barnatími Stöðvar 2 Njósnaskól-
inn, Áfram Diego, áfram! og Ruff‘s Patch.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (21:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.21 Veður
19.30 The Simpsons (9:22) Marge býður
atvinnulausum manni að eyða jólunum með
fjölskyldunni en hann dvelur lengur en fjöl-
skyldan bjóst við.
19.55 Two and a Half Men (18:24)
Charlie Sheen og John Cryer leika Harper-
bræðurna gerólíku, Charlie og Alan.
20.25 Glee (9:22) Frumleg og skemmtileg
gamanþáttaröð sem gerist í menntaskóla.
21.10 So You Think You Can Dance
(20:25) Sjötta þáttaröðin þar sem leitað er
að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna. Kepp-
endur vinna með bestu og þekktustu dans-
höfundum Bandaríkjanna til að ná tökum á
nýrri danstækni í hverri viku þar til að lokum
stendur einn eftir sem sigurvegari.
22.35 So You Think You Can Dance
23.25 K-Ville (5:11) Hörkuspennandi saka-
málaþættir um félagana Marlin og Trevor. Þeir
eru afar ólíkir en vinna mjög vel saman sem
verðir laganna og beita ósjaldan ansi óhefð-
bundnum aðferðum til að framfylgja rétt-
vísinni.
00.10 Little Miss Sunshine
01.50 Rescue Me (13:13)
02.35 Hogfather
04.10 Hogfather
05.45 Fréttir og Ísland í dag
> Pierce Brosnan
„Hafðu trú á sjálfum þér þó svo
að aðrir hafi það ekki.
Brosnan fer með hlutverk James
Bond í kvikmyndinni The World
Is Not Enough sem Stöð 2
Bíó sýnir í kvöld. kl. 20.00
▼
▼
▼
▼
Fiskikóngurinn • Sogavegi 3 • sími 587 7755
ATH. Ostrur koma þann 30.des. Takmarkað
magn í boði. Munið að panta tímanlega.
Fullt Fiskborð
af glænýjum og
sprikklandi fi ski
Glæný Línuýsa
úr Jökuldýpi, það gerist ekki betra.
Glæný Laxafl ök
Beinhreinsuð og Flott
Nýsteiktar Fiskibollur
að hætti Fiskikóngsins
Nýlagaður Plokkfi skur
Hrikalega góður, vel pipraður, fullt af lauk og kartöfl um
.....sennilega sá besti!!skur
According to Jim fylgir sömu forskrift og sirka allir
bandarískir gamanþættir (nema þessir stórkost-
legu, 30 Rock og fleiri). Jim er óalandi mannapi
og eiginkonan Cheryl var annaðhvort á sterkum
hugbreytandi lyfjum þegar hún féllst á að giftast
honum eða með svo mölbrotna sjálfsmynd að hún
lætur sig hafa líf með ömurlegum manni í nafni
ameríska draumsins, að sjálfsögðu. Þættirnir hefj-
ast yfirleitt á því að Jim klúðrar einhverju og eyðir
svo góðum tíma í að hylma yfir klúðrið þangað
til í endann þegar hún kemst að öllu. Hann eyðir svo síðustu
mínútunum í að segja sorrí og auðvitað fyrirgefur hún honum
allt – rétt eins og eiginkonur Rays, Dougs og tjahh, Hómers.
Ég horfi að sjálfsögðu spenntur á þessa þætti þegar ég kemst
í þá. Amerísk lágkúra höfðar sérstaklega vel til mín og beygluð
sjálfsmynd fær tímabundna innspýtingu þegar maður sér að
ömurlegir menn geta nælt sér í fjallmyndalegar ofurskvísur sem
kunna að elda og ala upp börn. Eða þú veist.
Þegar Skjár einn opnaðist tímabundið á dögun-
um sá ég hálfan þátt af According to Jim sem var
afar hressandi vegna þess að hlutverkin snerust
við. Ég náði ekki byrjuninni, en þegar ég byrjaði að
horfa var Cheryl búin að ljúga því að Jim að hún
ætti að vera rúmliggjandi næstu daga vegna þess
að hún var kasólétt. Undir þeim formerkjum sendi
hún þann gamla út í búð að kaupa súkkulaðiís,
sem hann gerði. Í búðinni hitti hann lækninn
hennar sem furðaði sig á því að Jim væri að gera
þetta, þegar hann hafði beinlínis ráðlagt Cheryl að hreyfa sig smá
– til dæmis fara út í búð. En þegar Jim vatt sér upp að svikulli eig-
inkonunni setti hún á svið sýningu, hélt ræðu um breytt fjölskyldu-
mynstur og þóttist loks gráta þar til honum rann reiðin.
Skjár einn lokaði á mig áður en þættinum lauk, en ég býst við
að Cheryl hafi fengið makleg málagjöld. Það er nefnilega ljótt að
plata, en það er hressandi að vita til þess að stelpur gera það líka í
amerískum sjónvarpsþáttum.
VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON KOMST AÐ ÞVÍ AÐ...
… Stelpur plata líka