Samtíðin - 01.12.1956, Blaðsíða 16

Samtíðin - 01.12.1956, Blaðsíða 16
8 SAMTÍÐIN aðdáun annarra karlmanna, en gangi aðeins í augun á honum sjálf- um. En það sjónarmið á engan rétt á sér og veikir aðeins siðferðisþrek konunnar! Svart er auðvitað góður litur, en það á bara ekki alls staðar við.“ ★ Fullkomna konan FRÚ AGA KHAN, fyrrverandi frönsk fegur.ðardís, hefur gefið okk- ur konunum eftirfarandi 5 megin- reglur, sem við ættum að leitast við að fylgja, ef við viljum varðveita heimilisfriðinn: 1) Konan verður að vera þolinmóð. 2) Hún má ekki liafa um of hrað- ann á. 3) Hún verður alltaf að reyna að geðjast manni sínum með þvi að vera vel til fara. 4) Hún verður að gera allt, sem í hennar valdi stendur, til að varðveita fegurð sína. 5) Hún verður að vera staðföst og vilj asterk. (Úr Reynold News). ★ Fallega sagl KONUR eiga hros við allri gleði, tár við öllum sorgum, huggun við allri hryggð, afsökun fyrir hverja yfirsjón, bæn gegn hv,erju óláni og hughreystingu við hvern vonar- neista. ÞAÐ ER konum einum gefið að Vel klædd kona kaupir hattana hjá HATTAVERZLUN ÍSAFOLDAR H.F. Bára Sigurjónsdóttir, Austurstræti 14. Sími 5222. geta elskað og gagnrýnt í söxnu andránni, Jr Þér yfirsást FOKVOND skrifar: Við erum tvær vinkonur ofan úr sveit, sem komum til bæjarins og leigðum okk- ur herhei’gi saman fyrir nokkrum mánuðum. Við hétum því, þegar við fórum að heinxan, að við skyldum ekki skilja næstu tvö ái'in að minnsta kosti. En hvað skeður: 1 fyrrakvöld kemur vinkona mín seint heim og trúir mér þá fyrir því, að hún ætli hara að stinga mig af og gifta sig einhvern næstu daga! Ég vissi ekki, livaðan á mig stóð veðrið og hundskammaði hana. Freyja mín. Finnst þér hún ekki hafa hrugðizt mér? SVAR: Lofoi’ð á maður auðvitað að halda. En — þið vii'ðizt hafa gleymt að gera ráð fyrir einu: ást- inni. Hún á það stundum til að gera vart við sig með stuttum fyrirvara. Ég mundi í þinum sporum sættast við vinkonuna. Þú hlýtur að geta fengið aðra stúlku í herbei'gið með þér. Mér finnst þú ættir að lialda tryggð við gamla vinkonu og kynn- ast auk þess unnustanum lxennai*. Hver v,eit, nema liann eigi sér ung- an og efnilegan vin? — Þín Freyja. Kem mér ekki til þess STELLA ski-ifar: Kæri þáttur. Það er dálítið að mér, sem ég veit, Kraftur hins sunnlenzka gróðurs býr í smjörinu og ostunum frá okkur. Mjólkurbú Flóamanna.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.