Samtíðin - 01.12.1956, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.12.1956, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 23 Sant tíöarhjón in DAGAR LIÐU. Loks rann upp sá dagur, er Krummi greiddi fyrstu af- borgun af væntanlegri ibúð. Honum hafði tekizt að aura saman 40.000 kr., en það hafði líka kostað hann margan svitadropann. Svala hafði reynt að vera hyggin og sparsöm húsmóðir. Oft hafði hún setið á sér, þegar hún sá eitthMað, sem iiana langaði í. En kvenfólk er nú alltaf kvenfólk, og kveneðli hennar átti það til að gægjast fram við og við. Svala (blíðum málrómi): Á ég að klóra þér á hakinu, elskan? Krummi: Ah! mikið væri það gott. Svala (læðir annarri hönd sinni inn undir skyrtu hans): Sigga kom í gær. Krummi (umlar): Svolítið ofar. Nei, ekki þarna. Ofar sagði ég. Svala (revnir að verða við ósk hans): Þú liefðir átt að sjá hana. í nýrri kápu — og með hatt, sem var alveg draumur. (Hún andvarpar). Krummi (annars hugar): Jæja. — Þetta er nú orðið .gott hjá þér Þakka þér fyrir. Svala (hugsar sig um): Á ég að hora i eyrun á þér, vinur? Krunnni: Greiddu mér heldur. (Hann réttir henni greiðu og hag- ræðir sér um leið. Lygnir augunum.) Svala: Þú hefðir átt að sjá, hvað hann fór mér vel. Krummi: Ha? Hver fór þér v,el? Svala: Hatturinn, auðvitað. Byggingarvörur Innidyraskrár Útidyraskrár Innidyralamir Útidyralamir Skápslæsingar Hurðarhúnar, margar teg. Dyralokur Smekklásar Smekklásalyklar tmae/tt á Mtaf ei ttli uaci nijtt! Islenzkur silfnr- IsorAhnnaAiii* er alltaf gulls í gildi CjnhlaiK^ur rviaanúóáon GULLSMIÐUR Laugavegi 22 A. — Sími 5272.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.