Samtíðin - 01.12.1956, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.12.1956, Blaðsíða 24
16 SAMTÍÐIN cj/œn'Í íól. réttntun o<j máífrœ^i lieima Ljá ijÉtir. 3. verkefni Éslenzkunámskeið Samtíðarinnar NÁMSREGLUR: Námskeið þetta hófst 1. okt. 1956 og stendur til 1. okt. 1957. Náms- gjaldið, 100 kr., greiðist um leið og menn tilkynna þátttöku sína. í því eru innifald- ar 2 námsbækur (ritreglur og málfræði), sem þátttakendum verða sendar. Nemend- ur fylgjast msð námskeiðinu frá upphafi, leysa verkefnin skriflega, senda okkur þau til leiðréttingar og fá þau síðan endur- send. Utanáskrift okkar er: Samtíðin, Póst- hólf 472, Reykjavík. 3. Ritæfing: s, z (framh.) SKRIFIÐ upp greinina um z á bls. 5—7 í ritreglunum til þess að festa reglurnar enn betur í minni. Skrifið síðan upp eft- irfarandi verkefni í aðra hverja línu á venjulega skrifpappírsörk og setjið z eða s í stað bandanna, eftir því sem við á. Áher-lur eru vandasamari í dön-ku cn þý-ku. Kanntu sko-ku? Ir-kt kaiipfar hefur fari-t d leið til ve-tfir-krar hafnar. Hir-lan var skilin eftir ólæ-t. Þið forði-t óreglu, en aðrir koma-t sjaldan í rúmið fyrr en eftir miðnætti. Þess verður lengi minn-t, að minn-ta telpan skyldi verða ef-t á profinu. Hel-t vildi ég, að ræðan mætti verða sem allra styt-t. Sjúklingurinn hefur lires-t-t eftir aðgerðina. Vei-tu, hvort hörnin kys-tu-t? Frön-kukenn-lan þótti tak- a-t he-t, en en-kukenn-lan var sí-t. Heyið slæði-t hjá drengnum og lief- ur ávallt slæð-t. Leiði-t þér? Já, mér hefur lcngi leið-t hér. Hvaðan hafa þeir alla þessa vi-ku? Hvernig tók-t þér að lexy-a þyng-tu verkefnin? Y-t á nesinu eru húsin einna hæ-t. Mér sýni-t sum þeirra hafa skekk-t í jarðskjálftanum. Jó-kar landbúnað- arafurðir hafa sel-t með he-ta móti í vetur. Þið komi-t leng-t, ef þið forði-t hæ-tu brekkurnar. Ní-ka er hvimleið, en ney-la í hófi er nauð- -yn. Þeir hafa vill-t hingað. Við kveðjum gæ-lumanninn í hin-ta sinn. Hollen-kt glingur hefur flæk-t hingað og er í vör-lum ver-lunar- innar, en gleym-t hefur að skila þvi. Vari-t að fylgja ráðum el-ta mannsins í blindni. Mar-mánuður vur hlýr þennan vetur. Þeim var brig-lað um margt misjafnt. Mállý-k- ur eru margar í landinu. Þeir hafa kvað-t i hin-ta sinn. 3. IUálfræðiæfing SKRIFIÐ upp öll nafnorð, sem þið finnið í 11 fyrstu línum skáletruðu grein- arinnar á bls. 15 í Kennslubók í ísienzku og tilgreinið kyn þeirra, föll og tölu. PRÆGIR ORÐSKVIÐIR Eftir að orðrómur hefur komizt á kreik, verður hann ekki stöðvaður. Makaðu þig með hunangi, og flug- urnar munu éta þig upp til agna. Maí skapar blómin, en júní fær þakkirnair fyrir þau. Æskan er rósabeður, ellin þymi- kóróna. Sigurður Reynir Pétursson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14 II. hæð. Sími 82478

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.