Samtíðin - 01.12.1956, Blaðsíða 14

Samtíðin - 01.12.1956, Blaðsíða 14
SAMTÍÐIN VeMu 6 IUÍ aanaópcirnm^ar SamtíL armaar SAMTÍÐIN veitir þrenn verðlaun fyrir rétt svör við þrem eftirfarandi spurninga- flokkum, 1. verðl. 100 kr., 2. verðl. tvo eklri árganga af Samtíðinni og 3. verðl. einn eldri árgang. Skilyrði fyrir verðlaunum eru þau, að rétt svör við öllum spurning- unum hafi borizt okkur fyrir 20. des. á- samt orðinu VERÐLAUN, sem prentað er uppi i vinstra horni liér á síðunni og á að fylgja úrlausnunum. Sendi fleiri en einn réttar ráðningar, verður dregið um, hver lilýtur 1., 2. og 3. verðlaun. I. Munar einum staf Það munar aðeins einum staf á a og b. Hér eru merkingar orðanna. Reynið að finna Itau. 1. a) árstíð, b) þráður 2. a) veggur, b) eldsneyti 3. a) járnstöng, b) réttur (lo.) 4. a) renni, b) op 5. a) hrós, b) meðal. II. Punktar og orð í stað punktanna á að setja orð, sem i eru jafnmargir stafir og þeir. Til þess að fá lengri orðin þarf ekki annað en bæta .einum staf aftan við og öðrum framan við styttri orðin. 1. Prestur bauð . . . að..messu. 2. Ég . . undir . . . . á éngjunum. 3. Þið.....ekki, live allt var á . .. og strúi í húsinu. 4. Þú ert mér... ef þú Ijærð mér 5. Þetta . . varð .... litli sex ára gamall, III. Stafavíxl Setjið stafina ARI saman við breyttu stafina hér á eftir, þannig að út komi orð samkvæmt eftirfar- andi merkingum. 1. TIR 2. ÐR 3. GR 4. FN 5. ERYF Merkingar: skrifari titrar liuglausir raufin frásögn. Ráðningarnar verða birtar á bls. 29 í næsta befti. VERÐLAUIM SAMTÍÐIN þakkar lesendum sín- um fyrir mikla þátttöku í að svara verðlaunaspurningunum í næstsið- asta hefti (8. heftinu). Svo margar réttar úrlausnir bárust, að draga varð um, hverjir hljóta skvldu verð- launin. 1. verðlaun lilaut Friðrik Friðriks- son, Bárustíg 7, Sauðárkróki. 2. verð- laun Ingólfur Arnarson, Austurvegi 7, Vestmannaeyjum og 3. verðlaun Bergljót Benediktsdóttir, Hjarðar- bóli, Aðaldal, S.-Þingeyjarsýslu. Langflestir höfðu svarað spurn- ingunum hárrétt, enda þótt sumir svöruðu einni spurningu með öðr- um orðum ,en við liöfðum hugsað okkur. SAMTÍÐIN er tímarit allra íslendinga.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.