Samtíðin - 01.12.1956, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.12.1956, Blaðsíða 32
24 SAMTÍÐIN Krummi: Nú fer ég að skilja. — Ég veit annars eklci betur en þú. eigir ágætis hatt. Svala (liættir skyndilega að greiða manni sínum og hendir frá sér greiðunni): Eldgamlan kúf, sem löngu er koniinn úr móð. Ég h.efði ekkert á móti því að eignast nýjan. Krummi: Ég hefði heldur ekkert á móti því, að þú fengir þér nýjan hatt, ef vel stæði á. Þú veizt það sjálf, að ég var að enda við að reyta mig inn að skyrtunni til þess að geta verið „klár“ með fyrstu út- borgun. Maður verður lika svei mér að halda á spöðunum til að hafa nóg i þá næstu. Svala: Stundum er ég svo þreytt á þessjari sparsemi þinni, að ég gæti orgað. Sumar eiginkonur þurfa ekki annað en rétta út lilla fingur- iun, þá fá þær allt, sem þær óska sér. Hugsaðu þér hara, hvað hann .....er „flott“ við sína konu. Krumnii (hlær): Hann hefur lika slæma samvizku. Svala: Nú hvernig þá? Krunnni: Allur hærinn veit, að liann heldur alltaf við skrifstofu- dömurnar sínar, en enginn þorir að segja konunni lians það. Svala: Þetta er ekki satt. Kruními: Vist er það satt. Hefurðu ekki heyrt talað um ástarstaðinn úti á......-, þar sem giftir menn fjolla um hábjartan dagirin við viðhöldin sín . Húsgagnasmíðastofan Laugaveg 34B selur ávallt góð og ódýr húsgögn. Tekur einnig gömul húsgögn til viðgerðar. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 81461. • hressir m kcétir

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.