Samtíðin - 01.12.1956, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.12.1956, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 19 til Alexandríu og ætlaði þaðan sjó- leiðis til Valettu. Hún var komin niður á hafnarbakka ásamt burðar- mönnum sínum og meira að segja út á göngubrúna út í skipið, þegar „fingurinn“ birtist fyrir framan liana. Henni kom ekki til hugar að óhlýðnast honurn. Hún liætti við ferðina. Tveim dögum seinna fórst skipið i ofviðri. Dr. Cross áleit helga manninn nú með öllu óskeikulan. En fingurinn sá hún ekki nema einu sinni eftir þetta. Það var, þegar hún hafði á- kveðið að fljúga frá París til Lond- on og var að kaupa flugmiðann. Tveir Ameríkumenn voru á undan henni við miðasöluna. Hún stóð þarna ferðbúin með undirskrifuð skjöl í hendinni, er fingurinn kom i ljós. Hún tók aðvörunina til greina og fór með járnbrautarlest og skipi. Þegar hún kom til Folkstone, frétti hún, að áætlunarflugvélin hefði far- izt. Allir farþegarnir höfðu beðið bana. Menn geta lagt í þetta þann skiln- ing, sem þeir vilja, en fyrir gullhring og andartaks samúð hefur lífi henn- ar fjórum sinnum verið bjargað. ÞÚSUNDIR íslenzkra kvenna lesa kvennaþætti Samtíðarinnar með vaxandi athyg:li. Sendið okkur áskriftarpöntunina neðst á bls. 2 strax í dag, og: við póst- sendum yður blaðið tafarlaust ásamt 1 eldri árg:ang:i í kaupbæti. Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumboð á Islandi, Vesturgötu 7. Reykjavík, Sími 3568. Pósthólf 1013. BRAGA KAIMi fæst ávallt nýmalað og ilmandi. Þess vegna BRAGÐAST það öllu öðru kaffi BETUR Framkvæmum hvers konar járniðnaðarvinnu fyrir Sjávarútveg, Iðnað og Landbúnað Seljum og útvegum hvers konar efnivöru til málmiðnaðar. Hverfisgötu 42, sími 82422.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.