Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 12
8
SAMTÍÐIN
spurnir. Sumar, eins og spurningar
um atvinnuskilyrði í Rvík o. fl., er
bezt að senda hlutaðeigandi atvinnu-
rekendum beint. Hér koma svör við
flestum hinna: Frönsk ilmvötn eru
yfirleitt bezt, t. d. Chanel nr. 5. —
Svartur augnabrúnalitur fer bezt við
þann augnalit, sem þið minnizt á.
— Glýserínspíritus er ágætur hand-
áburður. — Ýmiss konar shampoo
er gott hárþvottaefni. Helena Rubin-
stein yngingarkrem með möndíu-
ilmi eða H. R. „skin clearing
cream“, sem fæst hjá Markaðinum
í Reykjavík og útsölustöðum
lians (m. a. verzlun Jóns Gíslasonar,
lÖlafsvík), er ágætt. — Háratengur
bafa fengizt í lyfjabúðum og snyrti-
vöruverzlunum. — 30 shillingar eru
ísl. kr. 78.55 á skráðu gengi. — Mat-
reiðslubækur Helgu Sigurðardóttur
eru mjög kunnar og fræða ykkur
um spurningar ykkar viðvíkjandi
matreiðslu. — Ensk-ísl. orðabók eftir
Sigurð Ö. Bogason kostar 180 kr. —
Peysurnar, sem þið talið um, eru
tæpast lengur í tizku. — Töflurnar,
sem þið spyrjið um í 14. spurningu,
hafa fengizt í lyfjabúðum. Vinsaml.
gerið fyrirspurn þangað. — 1 athug-
un er að taka upp í Samtíðina það,
sem þið spyrjið um i 15. spurningu.
— Nudd er gott til að fegra brjóstin.
— Viðvíkjandi 18. spurningu ættuð
þið að leita upplýsinga bjá verzlun-
inni Feldur hf. í Rvík. — Ljósir
VEL KLÆDD kona kaupir hattana hjá
Hattaverzlun ísafoldar h.f.
Bára Sigurjónsdóttir,
Austurstræti 14. Sími 5222.
drapplitir og gráir litir, sem nú eru
í tízku, mundu klæða þig vel.
ic Vertu varkár
BADDÍ mín. Viðvikjandi bréfi
þínu vil ég segja þetta: Það nær engri
átt að láta ln’æða sig til ásta. Mér
lízt frernur vel á fyrsta piltinn, sem
þú minnist á. Annars er sjálfsagt
fyrir þig að doka við og sjá, hvaða
stefnu piltai’nir taka. Sá rétti kemur,
áður en varir, og þá þarftu engan að
spyi'ja nema lijarta þitt. Kær kveðja.
— Þin Fi-eyja.
Einn í vanda
PILTI, sem skrifar mér og kallar
sig „einn, sem er í vandræðum“, vil
ég segja þetta: Reyndu að bjóða
stúlkunni út með þér, t. d. á liest-
Ixak, í bíl eða í gönguför, eftir ástæð-
um, og rabbaðu við liana i góðu
tómi. Þá mun feixxinixx fai’a af þér,
og þú munt brátt koxxiast að raun unx,
livort bún endurgeldur hrifningu
þína. Ég vona, að það vei’ði ljós úr
þessu. —- Þin Frevja.
Hamingjan hjálpi mér!
FREYJA mín. Ég get ekki sagt
það, sem nxér liggur á lijarta — og
þó. Ég er búin að vei-a gift í tvö ár
og elska manninn nxinn jafnheitt og
þegar við vorum í tilliugalífinu, —
eix ég get ekki treyst hoixunx. Hanxx
er óábyggilegur. Það er samá, hver
í Iilut á. I peixiixgasökunx er liann
Sigurður Reynir Pétursson
hœstaréttarlögmaður.
Austurstræti 14 II. hæð. Sími 82478.