Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 onja: Sawntéðarhjónin TVlBURARNIR sáu um, að Svala hefði nóg að gera. Gaukur þurfti líka töluverða umhugsun, og ekki þurfti S1zt að gefa honum gætur, ef liann var nálægt hvítvoðungunum. Hann átti það kannske til að vilja gæða þeini á kökubita og jafnvel lána þeim stóra vörubílinn sinn, sem var þeim vitaníega ofviða. Svala var nú miklu öundnari en áður, og of fáir gera sár grein fvrir því, hvers krafizt er Jt konu, ef hún er svo bundin i öaglegu starfi sínu, að hún getur Vai'la skroppið út í búð eftir nauð- synjum. Það var hægara sagt en gert clð fá barnfóstru, ef þau hjónin vildu Jyfta sér upp. Kostaði það bæði fé °8 fyrirhöfn, svo að þau kusu lieldur að skiptast á um að fara út. Krummi: Er ekki saumaklúbbur í ^’öld hjá þér? — Það er bezt, að eg noti tækifærið og skreppi í bíó. ^vala: Allt í lagi. (Krummi fór, °g vinkonurnar komu liver af ann- arri. Allar þurftu þær að skoða tví- Urana. Þær, sem ekki höfðu heim- s°tt Svölu á sængina, eins og það er vallað, liöfðu meðferðis einhverjar itlar flíkur. Ekki veitir af, sögðu j'*1-- Og Svala var þeim þakklát fyrir lugulsemi þeirra). ^vala: Jæja, elskurnar. Setjizt þið H 0 S G Ö G N við allra hæfi. Mtólstrarinn Hverfisgötu 74. Sími 5102. mcmmcu no&A, PERLU þvottaduft Framkvæmum hvers konar járniðnaðarvinnu fyrir Sjávarútvey* Iðnað oy Latidbuínað Seljum og útvegum hvers konar efni- vöru til málmiðnaðar. Hverfisgötu 42, síini 82422.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.