Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 32

Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 32
28 SAMTÍÐIN sveit Mikaels Jónssonar, sigraði Mikael á því, aS hann var fljótur aS notfæra sér mistök andstæSinganna. Eftirfarandi spil kom fyrir i þessum leik: N—S i hættu. Vestur gaf. 4 10-9-2 V A-G-8-5 4 6-3 4 Á-9-4-2 4 ¥ ♦ 4 D-G-7 K-9-7-2 G-7 K-8-7-5 N V A S 4 Á-8-5-3 ¥ — 4 K-D-10-9-8-2 4 G-6-3 4 K-6-4 V D-10-6-4-3 4 Á-5-4 4 D-10 Sagnir féllu þannig, aS V og S sögSu pass. A sagSi 3 T, S 3 H; V pass; N 4 H, og allir pass. Vestur spilaSi út T-7, og SuSur drap T-D meS T-Á. SuSur — Mikael Jónsson — spilaSi II-3, svínaSi gos- anum og sá nú, aS liann yrSi aS gefa slag í hjarta, þar sem ég (Austur) átti ekkert. En Mikael, sem er mjög góSur spilamaSur, eygSi samt mögu- leika. Hann spilaði út L-2, svinaSi tíunni, og Vestur tók á kónginn. Vestur, (Jón G.), spilaSi nú rétti- lega T-Gosa. Ég, sem var austur, gerSi nú þá skvssu, sem Mikael beiS eftir. Ég tók T-Gosa meS drottniugu og spilaSi Sp-8 í þeirri von, aS Vestur ætti Sp-K eSa i versta tilfelli, aS hann ætti Sp-D og Mikael þá Sp-K-G-x og svinaSi gosa. Nei, ekki alveg. Komið ávallt fyrst til okkar, ef yður vantar vönduð úr og klukkur eða smekklega skartgripi Sigmar Jónsson úrsm., Laugavegi 84. ^amtíla^clkii fylgir tízkunni og gengur í FÖTIilll frá okkur Guðm. B. Sveinbjarnarson KLÆÐSKERI Garðastræti 2. Reykjavík. Sími 82280. Nýtízku heimilis- klukkur MEO SLÆTTI

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.