Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 Cjuóm. ^Mrnlaufyiion : 15. SKÁK EITT er nauðsynlegt, þegar skákir eru skoðaðar, en það er að kunna að lesa á milli línanna. Margt af því skemmtilegasta í hverri tefldri skák kemur aldrei fram á yfirborðið, held- ur vakir það að baki leikjanna: dulin hótun, blindsker, sem siglt er fram- hjá, án þess að farþegarnir hafi nokkra hugmynd um hættuna. Svo er um skákina, sem hér fer á eftir. Hún er aðeins fimmtán leikir, en þó her svo margt á góma, að ekki er viðlit að koma nema fáu af því að í skýringunum. G. Borisenkó D. Gretzkín (Tefld í Moskvu 1956). 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 d5xc4 3. Rgl—f3 a7—a6 Þessi leikur er stundum kenndur við Aljekhin. Svartur býr sig undir að lialda peðinu, ef svo ber undir, en þó einkum að koma biskupi sínum fram á annan hátt en venjulega: 4. e3 Bg4 5. Bxc4 e 6 (en ekki Rf6 6. Bxf7! Kxf7 7. Re5f og 8. Rxg4 o. s. frv.). 4. e2—e4 c7—c5 5. Rflxc4 c5xd4 6. Rf3xd4 e7—e5? En þessi leikur er of glannalegur, þótt freistandi sé. Eftir 6.—e6 hefði allt verið í lagi. 7. Ddl—a4f! Dd8—d7 Hér á svartur marga kosta völ, og virðist enginn góður. Sem dæmi má nefna 7.—Bd7 8. Db3 De7 9. 0—0! (en vitaskuld ekki Dxb7, Db4f og svartur vinnur mann) exd4? (betra Happdrætti Háskóla íslands býður yður tækifæri til fjárhagslegs vinn- ings, um leið og þér styðjið og eflið æðstu menntastofnun þjóð- arinnar. Látiö ekki happ Or hendi sleppa! Byggingarvörur Innidyraskrár Útidyraskrár Innidyralamir Útidyralamir Skápslæsingar Hurðahúnar, margar teg. Dyralokur Smekklásar Smekkláslyklar é

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.