Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 33
SAMTlÐIN 29 Mikael tók á Sp-K, fór síðan inn á borðið á H-Ás, tók öll laufin og kastaði tveim spöðum niður. Mjög vel spilað lijá Milcael. RÁÐXINGAR á verðlaunaspurningunum i seinasta hefti: I. Munar einum staf 1) a) stoð, b) stóð 2) a) ull, b) áll 3) a) bein, b) bæn 4. a) kenning, b).kynning 5) a) sápa, b) súpa. II. Punktar og orð 1. vel, kveld 2. laða, glaðan 3. við, kviðu 4. efi, gefið 5. ræð, græði. III. Stafavíxl 1. litux-, 2. illt, 3. Ketill, 4. spillt, 5. eitill. SVÖR við Veiztu á bls. 4. 1. Sigurður Jónsson. 2. Við norðausturströnd Suður- Ameríku. 3. Jóhann Gutenberg. 4. I Japan. 5. Svíinn Alfreð Nóbel. Bólstruð húsgögn fyrirliggjandi. Húsgagnabólstrun Gunnars Mekkínóssonar Laugaveg 66. Vönduð vinna. Hagstætt verð. Alþýðuprentsmiðjan Hverfisgötu 8—10, Vitastíg 10. REYKJAVÍK. Símar 4905, 6415 og 6467. • Prentun á bókum, blöðum og tímaritum. • • Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. • Þeir vandlátu nota ávallt þetta haframjöl Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjörð h/f Tryggvagötu 4. Símar 7220 og 3647.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.