Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 21
SAMTÍÐIN
17
cJLœriÉ iiíenzlu, heim,a Ljá ijLur mec) aLítoL oLL
8. verkefni
Islenzkunámskeið Samtíðarinnar
NÁMSREGLUR: Námskeið þetta hófst
1. okt. 1956 og stendur til 1. okt. 1957.
Námsgjaldið, 100 kr., greiðist, um leið
og menn tilkynna þátttöku sína. í því eru
innifaldar 2 námsbækur (ritreglur og mál-
fræði), sem þátttakendum verða sendar.
Nemendur fylgjast með námskeiðinu frá
upphafi, leysa verkefnin skriflega, senda
okkur þau til leiðréttingar og fá þau síð-
an endursend. Utanáskrift okkar er: Sam-
tíðin, Pósthólf 472, Reykjavík.
8. Ritæfing: grannir og breiðir
sérhljóðar, gs, ks, x, hv, kv
LESIÐ greinina um granna og breiða
sérhljóða á bls. 13 í ritreglunum. Lesið
einnig kaflann: Fáein önnur at-
riði á bls. 14—15. Við úrlausn eftirfar-
andi verkefnis æfizt þið í að rita á réttan
hátt granna og breiða sérhljóða á undan
ng og nk, en auk þess gs, ks. x, hv og
kv, þar sem við á. Setjið þessa stafi í stað
bandanna, er þið skrifið upp verkefnið á
venjulega skrifpappírsörk í aðra hverja
línu.
M-ngi litli beið bróðnr síns allan
liðl-ngan daginn. Vertu ekki l-ngi
úti í kvöld. L-ngið var svart af
krækiberjum. Æðardúns-ngin hefur
fletzt ofan af k-nginum og drottn-
-ngunni. Ég sá v-ngbrotinn kríu-ng-
ann skammt frá tjörninni. Br-nki er
með f-ngurmein. Húsfreyjan er að
sk-nkja á könnuna. S-ngdu allan
sálminn. L-ngum var bjart á jökul-
b-ngunni. Mér þykir St-nku s-nka
heldur betur. H-nkinn er slitinn.
Leiðin var l-ng og torsótt. Hr-ngdu
bjöllunni. Mjólkin er s-ng. 1 b-nkan-
um lágu stórir b-nkar af pen-nga-
seðlum. Drykkurinn var óm-ngað-
ur. Fugls-nginn vappaði um t-ng-
ann. Jökulb-ngan blikar í t-nglskin-
inu. Fáðu þér eitthvað í sv-nginn í
búrinu.
Ég er að hu-a um að fara á la-
veiðar. Þeir voru la-menn. Lo- ertu
búinn. Björn er hár ve-ti. Ke-ið var
Ijúffengt. Le-ían var erfið. A-el var
í Ijósum bu-um. Honum var illt í
ö-Iinni. Ja-linn var fastur. Ö-lar
geta brotnað við of hraðan a-tur.
Vertu ekki að pe-a við Engilsa-ann.
Klögumálin ganga á ví-l. Fa-i gamli
er ví-laður. Þetta er hney-li. Þeim
var bri-lað um vinnusvik■ Víg-la
brúarinnar fór fram með miklum
bæ-lagangi. Þeir voru að re-a í því
að te-ti handritsins væri brenglaður.
Fly-an fla-aðist um hálfdimmt her-
bergið. Stúlkan vinnur við köku-
ba-tur.
Sæimn þykir -iklynd. Þessi -iklegi
piltur er -atur á fæti. Hún hafði
miklar -alir í fætinum. Mýrin er öll
eitt -iksyndi. Nú er -asst veður af
norðri. -er ykkar er stúdent? -aðan
kemurðu? -íslaðu þessu í eyra mér.
Áin er í tveim -íslum. Þeir eru á
-alhveiðiskipi. Þetta er -ikasilfur.
8. IVEálfræðiæfing
LESIÐ kaflann um sagnorðin á bls.
36—45 í málfræðinni og svarið 4 fyrstu
málfræðispurningunum á bls. 45.
Freyju-vörur mæla með sér sjálfar.
Veljið það bezta.
FREYJA H.F., sælgætis- og efnagerð
Lindargötu 12. Símar 4014 og 2710.