Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 Svala: Áfram. Frú C: — Henti honum út á gadd- inn og leppunum með. Frú B: Hvað ertu að segja. Ekki var sagan svona svæsin, þegar ég heyrði hana. Frú C: Já, hann hafði hugsað sér að gista, úr því að húsbóndinn ætl- aði ekki að koma lieim. Svala: Er það nú fólk! Mikið er nú ægilegt að liugsa sér, hvernig það getur hagað sér. Frú X: Hagað sér! Fólk getur kom- izt í stemningu og við því er ekkert að segja. Auðvitað var það dálítið ó- heppilegt, að hann stytti svona snögg- lega upp. (Ivýmir). Ég skal segja ykkur, að þegar fólk kemst á vissan aldur, þá er eins og það verði ungt á ný, og þá ku það geta orðið bál- skotið alveg eins og á unglingsárun- um. Hitt er svo annað mál, bvort það lætur augnabliksáhrif ná yfir- höndinni. Frú A: Á hvaða aldri er fólki helzt hætt við svona — veikleika ? Svala: Ég hef einhvers staðar lesið, að þegar konan sé um fertugt, geti tilfinningalíf hennar orðið svo við- kvæmt og þá geti hún orðið ástfang- in eins og ung stúlka — jafnvel þó að hún sé hamingjusöm í hjónabandinu. Frú Y: 0, svei mér, ef ég fann ekki svona breytingu á mér í vetur á-----ballinu!!!! (Hinar hlæja). Frarnh. Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumboð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013. Tjöld, margar stærðir, úr mislitum dúk. Tjaldsúlur Tjaldbotnar Sólskýli Garðstólar Svefnpokar Bakpokar Sportfatnaður alls konar Vindsængur Ferðaprímusar Spritttöflur Fynrliggjandi. GEYSIR H.F. Veiðarfæradeildin. Vesturgötu 1.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.