Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 22

Samtíðin - 01.06.1957, Blaðsíða 22
18 SAMTÍÐIN A. frn tt*lissptít!óin tir i'yrir júnímánuö 1. Viðburðaríkt ár. Verið á verði gegn slysum, einkum í okt. Höpp eftir jól, en gætið heilsunnar. 2. Viðkvæmt vandamál krefst var- kárni. Vorið 1958 færir velgengni. 3. Viðburðaríkt ár, en óheppilegt að ferðast í nóv. Ávinningur vegna áhrifa mikilsmegandi manna. 4. Ný áhugamál myndast. Nýtt á- byrgðarstarf. Nýir möguleikar eftir jól. 5. Ýmsar áhyggjur á þessu ári. Ó- vinsemd í þinn garð. Hagur batn- ar 1958. 6. Varastu misskilning. Nóv.—feln\ góður tími fyrir viðskipti. Höpp á miðju ári 1958. 7. Hagur þinn batnar. Samstarf fær- ir þér meiri ágóða en meðan þú varst einn. Hafðu gát á fjármál- um þínum i maí-júní 1958. 8. Velgengni fram í febrúar 1958. Varastu afbrýðisemi í febr. ’58. 9. Varastu lagaflækjur. Gott við- skiptatimabil framundan. 10. Velgengni fram í jan. 1958. 11. Fjölskylduvandamál. Farðu ekki úr landi. 12. Efnahagsörðugleikar á þessu ári. Betri hagur 1958. 13. Erfiðleikar. Peningatap. 14. Ekki gott útlit. Batnar eftir páska 1958. 15. Varastu stjórnmálaerjur. Óhag- stætt ár fyrir konur. 16. Allt i óvissu um bagi þína þar til í nóv. Vinir skapa örðugleika. Batnar eftir jól. 17. Velgengni næstu 8 mánuði. Þar næstu 4 mánuði ríkir óvissa á því sviði. 18. Erfiðleikar vegna óvinsamlegrar samkeppni. Varfærni nauðsyn- leg. 19. Kona færir þér hagsæld. 20. Ekki efnilegt ástand fyrst í stað, en batnar. 21. Varbugaverðar fjármálahorfur. Ferðalag 1958. 22. Varastu tilfinningasemi. Febrú- ar og apríl hagstæðustu mán- uðirnir. 23. Gerðu ekki breytingar á liögum þínum. Vonbrigði í nóv. og marz. 24. Athyglivert ár. Gott til bjúskap- ar og fjár. 25. Gott ár á marga lund. Varastu afskipti eldra fólks. 26. Viðsjár í vændum. óhöpp kring- um páskana 1958. 27. Heppilegt að gera breytingar og ráðast í nýjar framkvæmdir. 28. Góð álirif að verki þér í bag. Vertu reiðubúinn til samvinnu við aðra. 29. Fyrstu 9 mánuðirnir hagstæðir. Mikillar varfærni þörf vorið 1958. 30. Það mun reyna á liugrekki þitt. Höpp á köflum, en hamingjan verður hverful. Stríðið milli kynjanna verður ó- endanlegt, ekki sízt vegna ]>ess hve oft andstæðingarnir þurfa að sleikja hvor úr öðrum. — X. —★— Segið öðrum frá SAMTlÐINNI.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.