Samtíðin - 01.06.1957, Qupperneq 33

Samtíðin - 01.06.1957, Qupperneq 33
SAMTlÐIN 29 Mikael tók á Sp-K, fór síðan inn á borðið á H-Ás, tók öll laufin og kastaði tveim spöðum niður. Mjög vel spilað lijá Milcael. RÁÐXINGAR á verðlaunaspurningunum i seinasta hefti: I. Munar einum staf 1) a) stoð, b) stóð 2) a) ull, b) áll 3) a) bein, b) bæn 4. a) kenning, b).kynning 5) a) sápa, b) súpa. II. Punktar og orð 1. vel, kveld 2. laða, glaðan 3. við, kviðu 4. efi, gefið 5. ræð, græði. III. Stafavíxl 1. litux-, 2. illt, 3. Ketill, 4. spillt, 5. eitill. SVÖR við Veiztu á bls. 4. 1. Sigurður Jónsson. 2. Við norðausturströnd Suður- Ameríku. 3. Jóhann Gutenberg. 4. I Japan. 5. Svíinn Alfreð Nóbel. Bólstruð húsgögn fyrirliggjandi. Húsgagnabólstrun Gunnars Mekkínóssonar Laugaveg 66. Vönduð vinna. Hagstætt verð. Alþýðuprentsmiðjan Hverfisgötu 8—10, Vitastíg 10. REYKJAVÍK. Símar 4905, 6415 og 6467. • Prentun á bókum, blöðum og tímaritum. • • Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Fljót afgreiðsla. • Þeir vandlátu nota ávallt þetta haframjöl Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjörð h/f Tryggvagötu 4. Símar 7220 og 3647.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.