Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 9

Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 9
SAMTÍÐIN 5 <2^œcýiArlacýatextar Við birtum vegna fjölda áskorana: Allt á floti (Water, water). Texti eftir B. B. & J. S. Það er allt á floti alls staðar ekkert nema sjór, en segðu mér: Hvað get ég annað en hugsað til þín, sem heima biður mín. Ég sigldi um heimsins höf, hætti oft á fremstu nöf. Lít ég Grænlands fjöll og Grikklands storð, en garpar syngja um borð: Það er allt á floti o. s. frv. Oft er svalt á sjó, sjaldan fæ ég næturró. Alltaf maginn í mér ólmast fer, ef aldan byltir sér. Það er allt á floti o. s. frv. Ég kem til þín í kveld. Við kossa þína og ástareld, ég gleymi bæði stund og stað og stundum meir en það. Þaö er allt á floti alls staðar, ekkert nema sjór, en segðu mér: Hvað get ég annan en hugsað til þín, sem heima bíður mín. Veistu ? 1. Hver orti þetta: Litla skáld á grænni grein, gott er þig að finna. ? 2. Iivað heitir höfuðborg Ungverja- lands? 3. Hvaða á rennur gegnum Róm? 4. Af hverju flýtur hlutur sjálfkx-afa á vatni? 5. Hvað hét fyrsti botnvörpungur, senx Islendingar létu smíða? Svörin eru á bls. 32. Oft er kátt í höfn, alls staðar er gleðin jöfn, því að ástin logar alltaf björt, þótt öll sé meyjan svört. Það er allt á floti o. s. frv. En er ég aftur sný, alveg skal ég gleyma því. því að upp úr svefni, þá er hjá þér, ég ei skal tala af mér. Lað er allt á floti o. s. frv. FRÆGIR ORÐSKVIÐIR Jörðin er allra móðir og tekur við öllum fyrst og seinast. Sá lærir mikið, sem grannskoðar sjálfan sig. Vinnan tilheyrir jörðinni, bænin himninum, en iðjuleysið víti. Gullið er einungis góðmálmur í góðs manns hendi. Vertu húsbóndi viljans, en þræll samvizkunnar. Við erum með á nótunum Hljómplötur og músíkvörur. Afgreiðum pantanir um land allt. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri, Reykjavík. — Sími 11315. er ljúffengur og hollur eftirmatur. — íspinnar okkar fara sigurför um landið.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.