Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN j\.Ínt«»tissp ú tltítttíMi' ftjrir aprilntánuö 1. Glæsilegt ár í vændum. Hagsæld í viðskiptum, fjármálum, ástum, námi og ferðalögum. 2. Vormánuðirnir beztir til ásta og f jár. Seinna á árinu mun nokkuð á þig reyna. 3. Góður hagnaður af samvinnu við aðra. Ágætt ár i félagsmálum. Þú vinnur þér álit. 4. Árið mun reyna á þig og tjáir ekki annað en berjast til þrautar. 5. Fyrri hluti ársins mjög hagstæður, en seinna er von á snöggum breyt- ingum og óhagræði. 6. örðugleikar vegna hleypidóma og af- brýðisemi. Þú verður að þola sitthvað misjafnt, en lok ársins verða betri. 7. Þú skalt ekki flytjast búferlum af landinu. Berstu heldur af alefli við innlenda örðugleika, og þú munt sigr- ast á þeim. 8. Varastu lagaflækjur og völd embætt- ismanna. Sumarið verður allsæmilegt, en varaðu þ:g á ársbyrjuninni 1959. 9. Draumar' þinir um upphefð munu ræt- ast. Gæfa:i brosir við þér. Fjárhagur þinn stór’iatnar. 10. Enda þótt árið byrji vel, bíða þín örð- ugleikar á því. Verkefnin munu reyn- ast örðug, og þau munu reyna á þig. 11. Fremur vonbrigðaríkt ár. Farðu var- lega, hvað ástir og vinfengi snertir. Örðugleikar i hjónabandi. 12. Vertu á verði gegn rógi og óheiðar- leika. Treystu ekki um of á aðra; þér mun stafa hætta af þeim. Haustið 1958 mun verða snögg breyting á hög- um þinum, en síðan fer þér að ganga betur. Beztu tækifærisgjafirnar fást hjá Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar & Co. Ingólfsstræti 3. Sími 17884, Laugaveg 66 að VERZLUNIN SÓLEY Laugavegi 33 — sími 19252 er stærsta BARN AFATAVERZLUN í Reykjavík Vörur sendar gegn póstkröfu um land allt.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.