Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 búöi-i var lokið. Drotti- er vorku-lát- ur og misku-samur. Jötu-i- stendur með járnstaf í hendi-i við háa-, þver- hnípta- gnúpi-. Morgu-i- var svalur, e- afta-i hlýr. Börni- hlupu milli kind- a-a, hryssa-a, kálfa-a og aligæsa-a. Þeir slógu alla- völli- núna í viku-i. Regi- var bróðir Fáfnis. Kvöldroði- gyllti bæjarþili- fráma- í hæði-i. Hjóni- slcildu milci- hluta- af gripu- um eftir í kofa-um við vegi-. Dýru-i ofbauð, að Kristi- skyldi verða sér til minnku-ar í siglingu-i. Han- kom heim til föðurhúsa-a við líti- orstír. Heldur Auðu-, að Héði- og Sæu-i gruni ekki neitt eftir álla- samdrátti- í haust. 6. Málfræðiæfing LESIÐ vandlega um fornöfnin á bls. 22—31 í Kennslubók í íslenzku. Lærið skipting' þeirra í flokka (persónufornöfn o. s. frv.) og- tilgreinið skriflega, hvaða fornöfn finnast í 9 fyrstu iinum skáletr- uðu greinarinnar á bls. 32. Skáldið (eftir tveggja tíma samtal um hann og verk hans): „Jæja, nú er nóg komið um mig. Nú skulum uið tala um þig. Segðu mér til dæmis: Hvernig geðjast þér að seinustu skáldsögunni minniV' Hollywoodbrúðurin: „Svei mér, ef uiér finnst ég ekki kannast við mig í þessari nýju ibúð, elskan. Höfum við annars verið gift áður?“ ALLAR BÍLAVÖRUR verður hagkvœmast að kaupa hjá Krístni Guðnasyni Klapparstíg 27. — Sími 12314. Verzlunarsparisjóðurinn tekur á móti innlánsfé í sparisjóðs- og hlaupareikn- ing og greiðir af því hæstu vexti, eins og þeir eru al- mennt á hverjum tíma. Sparisjóðurinn er opinn alla virka daga kl. 10—12,30, 14—16 og 18—19, nema laugardaga kl. 10—12,30. Verzlunarsparisjóðurinn Hafnarstræti 1. Sími 2-21-90.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.