Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 12

Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 12
8 SAMTÍÐIN að hún er alls ekkert hrifin af lion- um og vill ekkert með hann hafa. Og þá kemur hann aftur til mín, grátbiður mig að taka sig í sátt og giftast sér og segist alls ekki hafa vit- að, hvað hann var að gera! Er nokkurt vit í að bindast svona manni ævilangt, Freyja min? SVAR: Það er engin furða, þótt þú sért hikandi eftir svona meðferð. En ef þú elskar piltinn þrátt fyrir allt, ei’;víst varla um annað að ræða en talca hann i sátt. Elcki finnst mér þó ráðlegt að giftast honum alveg hiklaust, heldur skaltu sjá til, hvern- ig ást ykkar dafnar á ný. Það eru oft skemmtilegustu mennirnir, sem rata í freistingarnar. Nú vona ég, að allt fari vel hjá ykkur. En fyrir alla muni forðastu siðaprédikanir yfir lcærastanum þínum, og láttu hann alls ekki finna, að þú tortrygg- ir hann eða lítir niður á hann. — Þín Freyja. Fáein tízkuráð ÞÖRA KRISTJÁNSDÓTTIR hefur gert nokkrar fvrirspurnir, sem ég vil svara á þessa leið: Ljósir vara- litir eru nú i tízku, og yfirleitt klæða bleikrauðir litir hetur en gulrauðir. Flestir sterkir litir fara dökkhærðum vel, en það fer auðvitað eftir hör- undslit. Frönsk ilmvötn og púður eru hezt, og fæst eitthvað af þessum vörum í húðum í Reykjavik, t. d. púður hjá snyrtistofunni Jean de Grasse. Sigurður Reynir Pétursson hæstaréttarlögmaSur. # Austurstræti 14. Símar 22870 og 19478. Nýjasta Parísarhárgreiðslan Klipping er fallegust, ef hægt er að fá hana. Annars birtum við hér fyrir ofan mynd af nýjustu liár- greiðslunni frá París, sem þú getur farið eftir. Fílapenslar koma oft á þroska- skeiði og hverfa svo aftur. Bezt er að lækna þá með Ijósum. Forðastu að borða mikið af kökum og feit- meti, meðan þú ert með þá. EIKI, 21 árs gamall, skrifar hlý- legt hréf og hiður mig að ráðleggja sér eitthvað til að eyða dökkum baug- um neðan við augun. SVAR: Ef þeir eru óeðlilega mikl- Raflagnir. — Viðgerðir. Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. RAFTÆKJAVINNUSTOFA ÞORLÁKS JÓNSSONAR H.F. Grettisgötu 6. — Sími 14184.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.