Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 hestsnafn, 5. 1. árstíð, 6. 1. vopn, 7. 1. heimilistæki, 8. 1. tyrknesk borg. — Sé lesið niður eftir, mynda fremstu stafir línanna: listamaður. III. JÁ eða NEI 1. Er smásagnasafnið, Fótatalc manna, eftir Halldór Kiljan Lax- ness ? 2. Gaus Hekla síðast árið 1946? 3. Hefur páfinn lífvörð um sig? 4. Var Frigg kona Þórs? 5. Er fíllinn frændx-ækinn? Ráðningar verða birtar í næsta hefti. á verðlaunaspurningunum í seinasta hefti (um verðlaun sjá bls. 32): I. Munar einum staf 1. a) pels, b) pils 2. a) blússa, b) blessa 3. a) liirð, b) hörð 4. a) ferð, b) verð 5. a) rím, b) rim. II. Punktar og orð 1. mér, sméri 2. læt, glætu 3. kól, skóla 4. nú, Knút 5. veit, hveiti. III. Stafavíxl. 1- refur, 2. erfiði, 3. ferill, 4. reif- Ur> 5. fi-ekja. A HVERS MANNS DISK FRA SÍLD og FISK BACON Hamborgarhryggir Svínahryggir Bjúgu Frá alidýrabúi okkar, sem er fullkomnasta svínabú landsins. SÍLD & FISKUR BergstaSastræti 37. Símar 24447 og 14240. Bræðraborgarstíg 5. Sími 18240. Hjarðarhaga 10. Sími 19385. Austurstræti 6. Sími 19650. Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. •A-ðalumboð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 13569. Pósthólf 1013. SAMTIÐIN krefst SAMVINNU • Gætið hagsmuna yðar og takið þátt í neytendasamtökunum. Með því TRYGGIÐ þér yður rétt verð vörunnar. Verzlið við

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.