Samtíðin - 01.04.1958, Page 33

Samtíðin - 01.04.1958, Page 33
SAMTÍÐIN 29 hestsnafn, 5. 1. árstíð, 6. 1. vopn, 7. 1. heimilistæki, 8. 1. tyrknesk borg. — Sé lesið niður eftir, mynda fremstu stafir línanna: listamaður. III. JÁ eða NEI 1. Er smásagnasafnið, Fótatalc manna, eftir Halldór Kiljan Lax- ness ? 2. Gaus Hekla síðast árið 1946? 3. Hefur páfinn lífvörð um sig? 4. Var Frigg kona Þórs? 5. Er fíllinn frændx-ækinn? Ráðningar verða birtar í næsta hefti. á verðlaunaspurningunum í seinasta hefti (um verðlaun sjá bls. 32): I. Munar einum staf 1. a) pels, b) pils 2. a) blússa, b) blessa 3. a) liirð, b) hörð 4. a) ferð, b) verð 5. a) rím, b) rim. II. Punktar og orð 1. mér, sméri 2. læt, glætu 3. kól, skóla 4. nú, Knút 5. veit, hveiti. III. Stafavíxl. 1- refur, 2. erfiði, 3. ferill, 4. reif- Ur> 5. fi-ekja. A HVERS MANNS DISK FRA SÍLD og FISK BACON Hamborgarhryggir Svínahryggir Bjúgu Frá alidýrabúi okkar, sem er fullkomnasta svínabú landsins. SÍLD & FISKUR BergstaSastræti 37. Símar 24447 og 14240. Bræðraborgarstíg 5. Sími 18240. Hjarðarhaga 10. Sími 19385. Austurstræti 6. Sími 19650. Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. •A-ðalumboð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 13569. Pósthólf 1013. SAMTIÐIN krefst SAMVINNU • Gætið hagsmuna yðar og takið þátt í neytendasamtökunum. Með því TRYGGIÐ þér yður rétt verð vörunnar. Verzlið við

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.