Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.04.1958, Blaðsíða 11
SAMTÍÐIN BUTTERICK nr. 8307 í stærðnnum 18, fallegur kvöldkjóll (apríl-tízkan). Efni: baðmull, silki-krep, rayon, satin, jersey, flauel eða uliarefni. Snið fást hjá Austurstræti og kaupféiögunum. þeim. Á ég að segja manninum mín- um, sem hlakkar svo til að eignast fjórða barnið, sannleikann? Ráðlegðu mér það, sem þú telur mér fyrir beztu. SVAR: Þetta er mikið vandamál. Eg held, að þú ættir að svo stöddu að hlífa manni þinum við sannleik- anum í þessum efnum, en reyna heldur að bera byrði leyndarmálsins ein. Að öðrum kosti gæti svo farið, að þú eyðilegðir líf hans og barna þinna. Vonandi elskar þú manninn þinn meira en hinn manninn og ætl- ar þér að verða honum trú framvegis. Ef maður þinn kemst að því, að ann- ar en hann á þetta barn, er vonandi, að hann hafi það miklar mætur á þér, að hann taki þig í sátt. — Þín Freyja. -k Get ég treyst honum? KATRlN skrifar: Ég trúlofaðist fyrir tæpu ári ungum manni. Okkur samdi ágætlega, og ég hef aldrei lif- að jafn jmdislegan tíma. En gleði mín varð skammvinn. Systir mín, sem er þrem árum yngri en ég og verið hefur eitt ár erlendis.kom heim. Hún er kát, fjörug og falleg og er vön að láta alla karlmenn snúast kringum sig og tilbiðja sig. Minn maður var ekki lengi að falla fyrir henni. Hann sneri óðara baki við mér og tók að elta systur mína á röndum. En nú er komið á daginn, VEL KLÆDD kona kaupir hattana í Hattaverzlunmni „Hjá Báru“, Austurstræti 14. Sími 15222.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.