Samtíðin - 01.04.1960, Side 16

Samtíðin - 01.04.1960, Side 16
12 samtíðin ddurÉu (eg iláfdl iiona uin íjöluCfL: GLÆPASAGNAHÖFUNDURINN ^y4^atLa (CLriótie ÞAÐ GERÐIST, þegar Brezka útvarpið spurði Maríu ekkjudrottningu, livaða dagskrá hún kysi sér á áttræðisafmæli sínu. Gamla konan svaraði: „Útvarps- leikril eftir Agöthu Christie“. Fyrir val- inu varð sagan: „Þrjár blindar Flutningur leiksins vakti hrifningu, enda vel til alls vandað og ákaft hlustað við svona „fint“ tækifæri. En nokkru seinna hugkvæmdist ungum manni, Pétri Sanders að nafni, að mynda leikflokk til að svna skáldsögur Agöthu í leikhúningi. Frúin var nú miðlungi hrifin af hug- mjmdinni, en féllsl þó á það um siðir, að Sanders hreytti „Þrem blindum músum“ i leikrit. Er hann hafði lokið því, var hún allt annað en ánægð með verkið. Sanders spurði hana þá, livort hún treysti sér til að gera það hetur sjálf. Hún játti því. Leikrit þella hlaut nafnið „Músagildr- an“ og var frumsýnt i London 25. nóv. 1952. Það hefur verið sýnt þar æ síðan eða samfleytt á áttunda ár, og er það al- gert einsdæmi, jafnvel i milljónaborginni við Tems, sem er mikill leiklistarbær. Hinar fráhæru vinsældir leiksins urðu til þess, að hafizt var handa um að snara ýrrisum glæpasögum Agöthu Christie í. leikrit, og hafa þau verið sýnd i London 5 undanfarin ár. En kvikmynd eftir sög- unni „Vitni ákærandans“ hefur farið sig- urför um heiminn með þeim Marlene Die- trich og Charles Laughíon í aðallilutverk- um og auðgað frú Christie um fjárhæð, sem nemur liált á 5. milljón ísl. króna. + Óskólagenginn rithöfundur ÞETTA er þó smáræði saman horið vi® þær feikna vinsældir, sem sögur Agöthu Christie hafa notið seinustu 30 árin. Sain- tals hefur hún skrifað 63 glæpasögur, ei’ selzt hafa í 80.000.000 eintökum og hafa verið lesnar með sömu áfergjunni af fólki í öllum stéttum. Sögurnar hafa auðvitað verið þýddar á fjöhnörg tungumál uffl heim allan. Frúin fæddist 1890 og var skírð Agatha Marg Clarissa, en ættarnafnið var Millei’> og vitnar það um gyðinglegan uppruna- Faðir hennar var amerískur. Ilann do snemma, en móðir telpunnar, sem var skrítin kona, hafði allan veg og vanda af uppeldi barna sinna og lét sér mjög annt um það. Hún sendi eldri dóttur sína 1 nafnfrægan skóla, af því að hún áleit, aö fjölbreyttur skólalærdómur væri hörnum lífsnauðsyn. En þegar A'gatha náði skóla- aldri, hafði móðir hennar gerhreytl uni

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.