Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 11
samtíðin 'k Vendu þig af þessu SÆLKERI skrifar: Þú ert ekki síður elskuleg við okkur karlmennina en kven- fólkið hér í þáttunum, Freyja mín, og l)ví spyr ég þig: Hvernig á ég að venja mig af súkkulaði- °g sykuráti? Ég er of feitur og þarf að grenna mig, en er óforbetranlegur sæl- keri og veit ekki, hvað gera skal. SVAR: Þú getur vel vanið þig af þessu Saelgætisáti með viljaþreki. Hættu að láta sykur í kaffið þitt, en notaðu í þess stað saetar töflur eða helzt ekki neitt. Skerðu a rnorgnana epli eða gulrót í smábita, seltu þá í plastpoka og liafðu liann í vas- ahUm. Ef þig fer að langa í sælgæti við Vlnnu þína, skaltu maula á þessu í stað- mn. þag er heilsubætandi, grennir þig °g gefur þér fallega húð. Vertu vilja- sferkur, sælkerinn minn! — Þin Freyja. A ég að hætta við hann? EVA skrifar: Ég er 23 ára, og hann er Við kynntumst á dansleik og urðum sfl'ax ástfangin. Siðan eru tvö ár, og ást- 111 hefur haldizt, en nú þegar við ætlum clð fara ag gjfta okkur, bregður svo við, Kvöldkjóll úr svörtu flaueli með grófri, hvítri blúndu, þar sem kjóllinn þrengist um hnén. Eita læknis. En oft má ráða hót á þessu hieð aukinni ávaxta- og grænmetisnevzlu, haegum svefni og hvíld og lireinu lofti. Áríðandi er að bera ögn af næringar- kremi á húðina við augun og nudda hana síðan laust með vísifingri og löngutöng. ETuddaðu frá augnkrókunum út á gagn- ahgun 10 sinnum og gættu þess að beita aðeins fingurgómunum, en láta eklci heglurnar særa hið viðkvæma hörund. Eættu þess einnig, að ekki togni á hörund- hiu. Dragðu ekki of lengi að fá þér gler- augu, ef sjón þín daprast. Annars verð- hrðu píreygð við að rýna i hitt og þetta. í sterku sólskini og mikilli hirtu er rétt að hola sólgleraugu. að ég er húin að fá megnt ógeð á hon- uin, get hara helzt ckki séð hann! Á ég 0 að hætta við hann? Ef ég geri það, veit ég, að liann verður alveg eyðilagður og foreldrar minir líka. Hvað á ég að gera, Frevja min? SVAR: Þú verður að segja piltinum eins og er, að ást þín til hans sé kulnuð út, þú botnir ekkert í þessu, en svona sé það

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.