Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 16

Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 16
12 SAMTÍÐIN íslendingar eru stórhuga og vilja tileinka sér kunnáttu annarra þjóða. Þeir láta sér ekki nægja sína eigin glímu, því að þeir vita, að JIDO-íþróiíin japanska hciur ntikið uppeldis- og ntenningargiidi • s SAMTAL VIÐ SIGURÐ JDHANNSSDN JUDO-KENNARA # « SAMTlÐIN hefur frétt, að Glímufélag- ið Ármann hafi telcið upp kennslu í hinni japönsku þjóðaríþrótt judo og hafi að- sókn að kennslunni verið mjög mikil, enda sé þegar vaknaður hér verulegur áhugi fyrir þessari íþrótt. Af því að ætla má, að fleslum lesendum hlaðsins sé ó- kunnugt um, hvað hér er um að ræða, háðum við judo-kennara Ármanns, Sig- urð Jóhannsson bankaritara, að segja hér nokkuð frá þessari íþrótt og hvernig liann hagaði kennslunni, en Sigurður er frumherji hér á landi á þessu sviði og hefur stundað judo-nám erlendis. „Judo er grundvölluð á liinni gömlu jópönsku hardagalist ju-jutsu, sem kennd hefur verið i Japan í nokkur liundruð ár og er til orðin úr ýmsum fornum har- dagaáðferðum, sem tíðkuðust i Japan og IGna frá æva gamalli tið,“ segir Sig- urður. „Ertu þá að kenna unga fólkinu í Ár- manni að herjast?" „Svo mætti virðast, og víst er um það, að sá, sem er leikinn í judo, getur verið mikill hardagamaður, ef því er að skipta. En til þess að öðlast þá leikni verður nemandinn að þreyta mörg próf, sem krefjast mikillar þjálfunar og þolin- mæði. Kemur þá einnig í ljós, livort nem- andinn er gæddur þeim andlega þroska, sem er nauðsynlegl skilyrði þess, að hann sé fær um að læra bardagalistina.“ „Hvernig kennirðu judo, Sigurður?“ „Fyrst eru nemendurnir „hitaðir upp“, eins og við orðum það, með algengum leikfimisæfingum. Þar næst er tekið a® kenna þeim undirstöðuatriði judo: list' ina að detta (ukemi á japönsku). ^11 góðrar leikni í þvi mikilvæga atriði kemst nemandinn aldrei langt. Síðan el faxúð að kenna nxjög ixxai’gvísleg bi'ögð’ stig af stigi og fá í fyrstu, og er aðal- atriðið jafnvægi. Þegar nemandi liefu| öðlazt ákveðna undirstöðukunnáttu, a hann kost á að ganga undir próf. Stand' ist liann það, er honum afhent skirteinn og hann fær að vera nxeð litað belti á iví' ingum til aðgreiningar frá þeinx, s( 11 ekkert próf liafa tekið. Litur heltisinS segir til unx, hve öi'ðugt prófið hefn1 verið.“ „Hve mörg próf eiga menn kost á a® taka í judo?“ „Fimnx á nemendastiginu (kyu), en a þeinx loknum geta nxenn reynt að þjeyia fyrsta próf í svonefndunx meistaraflokk1 (dan). 1 þeim flokki eru tíu próf, og hnfa aðeins sjö menn í veröldinni — allii' jaP anskir — lokið þeirn. Tveir þeirra ex*1 enn á lífi. En aðeins einn maður uta11 Japans liefur komizt það langt a® sjötta meistaraprófi, og er það Engle11 ingur.“ „Eftir þessu að dæma virðist það veia lieilt ævistarf að læra judo.“ „Það er rétt, og mér finnst það nie® mæli, því að ekkert stórt lærist án 1T1i , illar fyrirhafnar. Tíunda meistarastigi 1 judo hafa menn t. d. ekki lokið fyrr ea um sextugt. En þessi list hefur það 1

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.