Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 25. Hbl f6 26. Dxc5 Kgl 27. Hxb2 He8 28. Hbl f3 29. gxf3 Dh3 30. Dc6 °8 svartur gafst upp. Og að lokum eitt skákdæmi Max Feigl v ÁSTAGRÍN v „Forstjórinn meðhöndlar nýja einka- ritarann sinn eins og hund.“ „Er það satt?“ „Já, eins og kjöltuhund.“ Hann: „Ég hef andstyggð á kossum." Hún: „Hvað segirðu, maður?!“ „Jú vegna þess að þegar ég var á fyrsta árinu, var barnfóstran mín svo fjolluð, að luin var alltaf að faðma mig og kyssa, og þegar ég var orðinn sex mánaða, var ég orðinn hundleiður á því!“ Hvítur á að máta í öðrum leik. Lausn á 32. síðu. Tveir rakarar í amerískum bæ höfðu snma og ekkert að gera. Þá setti annar skilti í gluggann hjá sér með svolátandi útetrun: er 100% Ameríkani. Tóku nú viðskiptavinir að streyma að °nvm. En þá sá hinn rakarinn, að ekki tn*tti við svo búið standa og setti skilti 1 y^vggann hjá sér með þessari áletrun: Eg er 200% Ameríkani. Idistu þá allir viðskiptavinirnir til vans. »Hvern fjandann meinarðu með 200% 'neríkani?“ spurði keppinautur hans. ••Það skal ég segja þér. 100% Amerí- nm hatar bara negra og Gyðinga, en Ameríkani hatar allt mannkynið!“ Höfum ávallt fyrirliggjandi allan ferða- og skíðaútbúnað. Hún: „Mér fannst svo langt að bíða eftir þér í tvö ár, Guðmundur, að ég eignaðist þetta barn með eins konar „hraðf rystiaðferð". ,,Dansar hann Sveinn vel?“ „Ekki get ég nú sagt það. í gærkvöldi dansaði ég tvo dansa við hann, og þá var bara allt naglalakkið farið af tánum á mér.“ „Hvað sagði hann pabbi þinn, þegar hann sá, að ég kyssti þig?“ „Eklcert. Hann hélt bara, að þú værir einn af þessum strákum, sem ég er vön að vera með.“ „Hvaða kjaftakvörn er nú þetta?" „Konan mín.“ „Ó-fyrirgefið þér!“ „Mitt er að biðja fyrirgefningar.“ Frúin: „Manstu eftir kvöldinu, þegar við opinberuðum? Þá var ég svo frá mér numin, að ég sagði bara ekki eitt auka- tekið orð í heilan klukkuiíma!“ Maður hennar: „Já, og það er yndis- legasti t ím i, sem ég hef lifað." Austurstræti 17. Sími 13620.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.