Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 Or einu - EVA BARTOK hefur verið meira umrædd vegna lifnaðarhátta sinna en leikafreka i kvikmyndum. Hún fædd- ist í Budapest 18. júní 1929, og voru foreldrarn- lr indversk prinsessa og blaðamaður n°kkur. Eva sigraði i fegurðarsamkeppni ki ára gömul og var fjórum árum seinna ^jörin „Ungfrú Budapest“. Einna kunn- Ustu kvikmyndir, sem hún hefur leikið k eru „Cirkusnætur“ og „Dunja, dótlir P°stafgreiðslumannsins“. Eva hefur verið Alex Paal og einnig hinum fræga mdaleikara Curd Jiirgens. kvikmyj A ÍTALfU má kvenfólk ganga berfætt u8 í stuttum og flegnum kjólum inn í u'kjur, en því er harðbannað að vera *Ueð hera handleggi. í sama landi liggja Sektir við, ef lcarl og kona kyssast á götu, jufnvel þótt kærustupar eða hjón eigi þar ul að máli. Ekki má lieldur synda ylulaus í sjó eða vatni, enda þótt eng- 'Uu niaður sé sýnilegur í grenndinni. . a*Ur, sem sæi slíkt athæfi i sjónauka Ur i . langn fjarlægð, gæti tilkynnt lög- eglunni það. Myndi hún þá koma þjót- Ull(li, með engu minni hraða en þótt morð kdði verið framið á haðströndinni, og ( ara taka nakta „glæpamanninn“ fast- aii! , .^ius vegar þvkir ítölskum lögreglu- 'lunum gainail) ef þeir lieyra, að landar beirr stúlk hafa full a hafi klipið í hakið á útlendri U. Og karlmenn stæra sig af því að uuddað sér utan í kvenfólk í troð- , Um sporvögnum. Það mega þeir gera d ftalíu! fTALSKAR nunnur liafa unnið það þjóðþrifaverk að stofna ulan við Róm dvalarheimili fyrir tengdamæður, sem orðið hafa fyrir barðinu á aðstandendum sínum. Heimili þetta nýtur þegar mikilla vinsælda. Þar horgar hver vistkona, sem svarar um 3330 ísl. kr. á mánuði fyrir stórt svefnherbergi, litla dagstofu, baðlierbergi og fæði. Heimilið stendur í stórum skemmtigarði. Ekki þarf vistkonunum að leiðast, því að viðhafnarmikil teboð eru haldin öðru hverju. Þær hafa þarna út- varp, sjónvarp og kvikmyndasal, og nunn- urnar kenna þcim að skjóta úr byssu. Allmargar konur eru þegar á biðlista, svo að í ráði er að stækka lieimilið. Vistkon- urnar eru flestar úr yfirstétt, og hafa þær léitað þarna hælis vegna örðugrar sambúðar við fjölskyldur sínar. FÆREYINGUM fjölgar nú allverulega. Arið 1801 voru þeir aðeins 5.265. Um sið- ustu aldamót voru þeir orðnir 15.230. Síð- an má kalla, að fjölgunin hafi verið ör. Arið 1925 var íbúatala eyjanna komin upp i 22.835, árið 1949 komst hún yfir 30.000, og í árslok 1959 var liún orðin 34.772. Má því gera ráð fyrir, að hún sé nú oj'ðin 35.000. I höfuðborginni, Þórshöfn, eru 7.432 íhúar, og hefur íhúatala hæjar- ins tvöfaldazt síðustu 20 árin. FALLEG, ung stúlka kom inn i banka með ávísun, sem stíluð var á liana. „Gelið þér sannað mér, að þér séuð þetta?“ spurði gjaldkei-inn.' Það kom nokkurt fát á stúlkuna. Sið- an fór hún niður i tösku sína, tók þar upp spegil, leit í hann og sagði: „Já, þetta er ég.“ - 1ANNAÐ

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.