Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 SPAOI ARNI M. JONSSDN BRSDGE HJARTA V tígull ^ LAUF ^ t!0. yrein í SÍÐASTA bridgeþætti „Samtíðarinn- ai' sáuð þér spil, þar sem sagnhafi spilaði 1 sPaða»og tapaði. Sagnhafi er mjög góð- Ur spilamaður, og tel ég, að um sé að ^e»na hinum mikla hraða, sem tekinn Ííefur verið upp á bridgemótum. ^afalaust hafa fleslir lesendur bridge- lJáttar „Samtíðarinnar" fundið leiðina til ' inna 4 spaða, enda tiltölulega auðvelt. i il glöggvunar birti ég spilið hér aftur, Cn það er þannig: 4 K-D-4 V 8-7-5 4 Á-8-6-2 4 K-D-8 4 Á-G-10-7-5 V G-10-4 ♦ 3 4 Á-10-5-2 , Áustur og Vestur tóku þrjá fyrstu slag- j11'1 á lijarta og spiluðu síðan tígli, sem unn var í borði. Þessu næst tók sagn- afi þrjú tromp, og er laufið féll ekki, hann aðeins níu slagi og varð einn ‘óður. Allir voru sannnála um, að sagn- laíl hafi verið mjög óheppinn. ^ ^11 á hridgemáli heitir þetta ekki ó- ePpni, heldur handvömm. Það skal ját- þe S.trax> að ef laufið hefði fallið’ hefði aðessi ónákvæmni sagnhafa ekki komið sok og enginn hirt um spil þetta, en ha 61 6n^ln afsðkun eða bót fyrir sagn- Þegar A-V hafa tekið þrjá slagi á hjarta og sagnliafi er inni á tigul-ás í borði, verður sagnhafi að gera sér ljóst, hvernig liann á að spila úr spilinu, þann- ig að hann liafi sem mesta möguleika til vinnings. Ef bann tekur trompin út strax, verða laufin að falla 3-3, neina því aðeins að G-9 sé tvíspil, sem er mjög ósennilegt. Þar sem mestar líkur eru til, að lauf- in séu 4-2, verður það verkefni sagnhaf- ans að finna leið lil að vinna spilið, ef nokkur er, enda þótt laufin séu 4-2. Þetta átti sagnliafi að koma auga á, því að það er mjög auðvelt, ef trompin liggja ekki verr en 3-2, en sú skipting er einnig sennileg. Er sagnhafi er inni í borði á tígul-ás, er bezt að spila tígli og trompa. Taka tromp-ás, fara síðan inn í borðið á 1-d, spila tígli og trompa, fara inn á 1-k og trompa heima með spaða-g. Spila síðan tromp-7 og taka k. og d. i trompi og sið- an lauf-ás. Þannig fær sagnhafi 6 slagi á tromp, einn á tígul og þrjá á lauf eða alls 10 slagi. Læknir var að enda við að skoða geð- bilaðan mann. Þá sagði sjúklingurinn: „Mikið hafið þér breytzt, síðan við sá- umst seinast. Þá voruð þér feitur, en nú eruð þér horaður. Þái voruð þér líka með mikið hár, en nú eruð þér bersköllóttur, Guðmundur læknir." „Ég heiti alls ekki Guðmundur," anz- aði læknirinn. „Svo þér hafið þá lika breytt um nafn!“ Groucho Marx (við ekkju, sem honum var hlýtt til): „Þú ert svo falleg og svo dugleg og svo rík — og svo yndisleg og svo rík — og svo gáfuð og svo rik.“

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.