Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN 31 ÞEIR,VITRU~r áöcfou:---------------- EIRIKUR HREINN FINNBOGASON: ’>Eramburður íslenzkrar tungu er miklu ^ikilvægara mál en svo, að einungis beri a$ íhuga það meðal málfræðinga og í skólastofum. Það varðar hvern einasta af °ss. Hver einasti Islendingur ætti að hug- ie*ða sinn eigin framburð öðru hverju og sÞyrja sjálfan sig, hvort þar sé ekki ein- hverju ábóta vant, og ef svo er, þá að leit- ast við að lagfæra það.“ AGNES REPPLIER: „Það er ekki unnt að elska mann, sem maður hlær aldrei að.“ ST. VINCENT DE PAUL: „Manni er ekki treyst af því, að hann er gáfaður, heldur af því að hann er vinsæll og orð- *a8ður fyiír góðvild. Djöfullinn er greind- Ur> — en við trúum ekki orði af því, sem hann segir.“ BERNARD SHAW: „Hvort sem lífið er °hamingjusamt, happasælt eða mótdrægt, er það frámunalega skemmtilegt.“ ANDREW CARNEGIE: „Einbeitni ei hjörorð mitt — fyrst heiðarleiki, síðan ‘^jusemi, loks einbeitni.“ ETHEL BARRYMORE: „Það er auð- 'eldast að eignast vini, áður en maður Pai'f á þeim að halda.“ 1'HOMAS EDISON: „Betri er vinna en Vishí, ef þér leiðist.“ C. MARMION: „Drottinn segir okk- Ur °ft að bíða, en aldrei að kvíða neinu.“ EICASSO: „Til þess að fólk haldi, að Ulúlverk sé verulega gott, verður það að 'era mjög dýrt, annars lítur enginn við Því.« thjjar bœkur J|) Paul Burton: Hver ert þú sjálfur? Bókin er skýringar á þeim duldu lögmálum, sem gilda i andans heimi. Þorsteinn Halldórsson þýddi. 330 bls., íb. kr. 180.00. Oscar Clausen: Prestasögur I. bindi. Önnur útg. aukin. 189 bls., íb. kr. 108.00. Oscar Clausen: Prestasögur II. bindi. Önnur útg. aukin. 195 bls., íb. kr. 108.00. Axel Thorsteinsson: Á ferð og flugi i landi Sáms frænda. Ferðaþættir frá Bandarikjunum. Með myndum. 126 bls., ib. kr. 97.00. Erik Olaf-Hansen: Svefn án lyfja. Góð ráð handa öllum, sem bágt eiga með svefn. Kristin Ólafsdóttir þýddi. 100 bls., ób. kr. 55.00'. G. J. Whitfield: Hálfa öld á höfum úti. 2. útg. Lýsing á lifi brezkra farmanna og svaðilför- um. Sigurður Björgólfsson þýddi. 243 bls., íb. kr. 130.00. Dale Carnegie: Lífsgleði njóttu. Handbók um varnir við áliyggjum. Jóliannes Lárusson þýddi. 240 bls., ib. kr. 130.00. Lawrence Temple: Ósýnileg vernd. Bókin skýr- ir frá æðri handleiðslu og óvenjulegri and- legri reynslu. Halldóra Sigurjónsson þýddi. 148 bls., íb. kr. 125.00. Sigurbjörn Einarsson: Ljós yfir land. Hirðis- bréf til presta og safnaða á íslandi. 199 bls., íb. kr. 140.00. Riddarasögur I. Dinus saga drambláta. Jónas Kristjánsson bjó til prentunar. 151 bls., ób. kr. 135.00. Peter Hallberg: Vefarinn mikli. Um æskuskáld- skap Halldórs Kiljans Laxness. Björn Th. Björnsson og Jón Eiriksson þýddu. 248 bls., ib. kr. 194.00 og 235.00. Þórbergur Þórðarson: Ritgerðir 1924—1959. I. —II. bindi. Með inngangi eftir Sverri Kristj- ánsson. Sigfús Daðason sá um útgáfuna. XXXI + 657 bls., ib. kr. 450.00. Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaupið bæk- urnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BÓKAVERZLIJIM ÍSAFOLDARPREMTSIHIÐJL H.F. Austurstræti 8. Reykjavík. Sími 1-45-27.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.