Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 22

Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 22
18 SAMTÍÐlN Ingolfur Davíösson: Ú- rlLi náttúrunnar — //. cfreift ★____________BERSERKJASVEPPUR VIÐ BJARKALUND ÞAÐ ÞÓTTI saga til næsta bæjar haustið 1959, þegar Jochum Eggertsson kom til Reykjavíkur með berserkjasvepp, sem hann hafði fundið vestur i Bjarka- lundi. Þetta er allra fallegasti sveppur, þ. e. „hatturinn“, sem er skarlatsrauður með hvítleitum flekkjum. En ætisveppa- safnarar láta hann alveg í friði, því að þetta er harla viðsjáll eitursveppur, i senn illræmdur og frægur. Mun hann hafa fundizt víðar hér á landi og var ef til vill nefndur reiðikúla til forna(?). Er- lendis er hann víða kallaður flugna- sveppur, sökum notkunar hans sem flugnaeiturs. Reynzt hafa í berserkjasveppi ýmis eiturefni, sum alllik hinu alkunna D.D. T. Kunna sumar liúsmæður Suðurlanda þá list að húðfletta og hreinsa berserkja- svepj) til matar. En þrír óhreinsaðir sveppir eru taldir banvænir meðalmanni. Grunur leikur á, að hermenn til forna hafi stundum neytt herserkjasvepps til að styrkja bardagahug sinn. Th. Mörner segir frá því, að í sænsk-norska ófriðn- um 1814 hafi herdeild ein frá Verma- landi gengið herserksgang. Grenjuðu her- mennirnir þá og froðufelldu. Höfðu þeir étið herserkjasvepp fyrir orrustu. Talið er, að skömmu eftir árið 1000 hafi her- serksgangur verið hannaður með lögum í Noregi. Varla liafa slík lög verið sett, nema litið hafi verið á berserksganginn sem eitthvað, er mönnum væri sjálfrátt og þeir ættu að geta komið i veg fyrir, ef þeir vildu. Virðist herserksgangurinn lika hafa rénað mjög eftir þetta. Vinið varð og smám saman betra og gat lej'si sveppinn af hólmi. Korjakkarnir á Kamtsjatka-skaga þurrkuðu fyrrum berserkjasveppi °£ höfðu þá með sér á fei'ðalögum til þeSS að geta farið á túr, þegar þá lysli. LýsJ1 M. Enderli athöfninni árið 1922. Hann sá Korjakkakonu sitja milli manns sins og félaga hans tyggjandi í óða önn þurrk' aðan sveppinn, unz úr varð deigkennó kúla, sem hún skipti og stakk hita upp 1 báða. Þetta var eins og þegar tuggið ei í krakka fyrrum eða líkt og þegar ungl' ingar nútímans skiptast á um sömu jóH' urleðurtugguna! En Korjakkakarlmenn- irnir vissu, hvað þeir sungu. Berserkjn- sveppurinn þurrkaður er nefnilega brago' vondur fyrst í stað og veldur jafnvel °' gleði. Þessi óþægindi lögðu konurnar a sig fyrir karlmennina, sem vildu aðeins njóta skemmtilegri hluta athafnarinnai • Mennirnir létu síðan tugguna liggía 1 munni sér stundarkorn, líkt og tóbaks tölu. Smám saman urðu þeir greinileSa kenndir, tóku að masa og þrasa, hlssJ8 tröllslega, hoppa og dansa. Sáu þá sum ir þeirra ofsjónir og héklu hrókaræ’ð111 yfir ímynduðum áheyrendum. Nokkia greip mikið æði. Loks Iinuðust þeir allJl og féllu í djúpan svefn, en vöknuðu afl ur með verstu timburmönnum. Áhrifaefni herserkjasveppsins bera óskennnd til nýrnanna og lenda í Þva£ inu. Sumir sveppaneytendur hirtu Pa þess vegna og gættu þess vandlega. Þetta minnir á atriði í Lokasennu. Hafa binl1 fornu austrænu herkonungar ef til vl

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.