Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐlN við VEIZTU á bls. 4. 1. Jón Thoroddsen. 2. Á haustin. 3. Pétur Ottesen. 4. Grikkland. 5. Finnland. Lausn á Skemmtigetraun á bls. 5. ÞETTA er ekki eins fráleitt og þaS líl- ur út fyrir að vera. 1 samkvæminu eru 2 piltar og 2 stúlkur, mamma þeirra, pahhi, afar þeirra og ömmur. R Á Ð N IN G á 201. krossgátu á bls. 13. Lárétt: 1 Hefla, 6 fái, 7 bú, 9 engið, 11 nei, 13 Óla, 14 afnám, 16 ri, 17 kal, 19 varúð. Lóðrétt: 2 Ef, 3 fáein, 4 lin, 5 dúðar, 7 bil, 8 snara, 10 gómar, 12 efi, 15 Áka, 18 lú. RÁÐNING á Lárétt og lóðrétt bls. 19. Lárétt: 1 Hressa, 2 óskýrt. Lóðrétt: 1 Hrósa, 2 Rósa, 3 Eiki, 4 skýr, 5 sori, 6 atti. Lausn á skákdæminu bls. 23. 1. Da8! Hreingerningakona var ráðin til að ræsta skrifstofur áiróðursmálaráðherra í vissu landi. Áður en henni var trúað fyr- ir þvi starfi, varð hún að ganga undir próf, Sem sannaði,, að hún væri ólæs! Piparmey var spurð, hvernig á því stæði, að-hún liefði stundað einlífi um dagana. Hún svaraði: „Það þarf ótrúlega góðan eiginmann til að jafnast á við eng- Oólstmð luísgögn Húsgagnverzlun Hjalta Finnbogasonar. Lækjargötu 6 A. Sími 12543. Byggingarefni í a £ n a n f v r i r liggjantli Pípur Fittings MiðstöÖvarofnar Handlaugar Salerni Eldhúsvaskar Baðker Kranar og stopphanar Blöndunarhanar Hurðaskrár- og húnar Lamir Læsingar á skápa Hilluhné Smekklásar o. m. fl. HELGI MAGNÚSSON & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 13184 og 15953. ávallt úr og klukkur í fí° breyttu úrvali. Úraviðgerðir fljótt og vel af hendi leystaf' HELGI SIGURÐSSON, úrsmiður Vesturgötu 3. Sími 1646 HÖFUM

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.