Samtíðin - 01.02.1961, Blaðsíða 15
SAMTÍÐIN
11
Þeir litu sem snöggvast hvor á ann-
an i þögulli undrun. í sama bili fannst
Maders fæturnir ætla að kikna undir sér.
Hann ýtti vökumanninum frá sér, greip
Ur*i hurðarhúninn og opnaði dyrnar.
Kyrrðin í neðanjarðargöngunum var
lQíin af hvæsandi hljóði, og siðan kvað
við Jiver sprengingin af annarri. Óþol-
andi hiti gaus móti mönnunum. Stiginn
enda gangsins stóð í hjörtu báli, en
iogandi hjálkar skullu niður i ganginn.
Hllu þeir mestu háreystinni.
Haders hörfaði aftur á hak og skellli
aHur hurðinni. Geigvænleg grafarkyrrð
°Uilukti mennina á ný. I fyrstu fannst
óaders, að hann ætlaði að hníga i ómeg-
ln- Hann hallaði sér slyttislega upp að
Heinveggnum og glápti á Lienart, sem
0l'fði sljóum augum á stálhurðina.
xhað lítur út fyrir, að kviknað hafi í
°t frá ofninum þarna,“ stundi Maders.
Lienart kinkaði kolli og leit á Maders.
”Hað er kviknað í vöruhúsinu, og við
e'Uin lokaðir hér inni og stiknum í þess-
11111 steikarofni!“ sagði hann.
Haders lokaði augunum og reyndi að
gei'a sér grein fyrir aðstöðu þeirra. Eld-
Ul‘Un hafði sýnilega komizt í olíuna, sem
0 uinn var kyntur með. Þaðan hafði liann
^V° á svipstundu læst sig upp á neðstu
laeð vöruhússins. Innan stundar myndi
ann hreiðast þaðan í allar áttir, því að
n°g var eldsneytið á öllum hæðum, hlað-
ai °f húsgögnum, olíubornum segldúk-
111 °g öðru enn eldfimara efni, gott ef
. sprengiefni! Húsinu yrði engan veg-
s?n Ljargað. Það átti að vísu að heita
■ einhús. En eins og flest gömul hús á
, essUm slóðum, var það að verulegu leyti
Ur t' ■ ” J
úna
tinibri, eins og áður var getið. Björg-
Al,irstai'f myndi reynast árangurslaust.
, 1 þetta mikla húsbákn myndi hrynja
°gandi ofan á þá!
Framh.
Frtkbœr hvœöabóh
DAVÍÐ STEFÁNSSON frá Fagraskógi,
hinn mikli persónuleikí meðal íslenzkra
ljóðskálda, hefur sent frá sér nýja kvæða-
bók, 1 dögun, á forlag Helgafells.
I bók þessari eru yfir (>0 kvæði. Flest
eru þau svo frábær, að vel mættu þau
vera úrval úr liinum mikla verka þessa
rismikla og drengilega Ijóðskálds. En
kvæðin eru öll ný, og nafn bókarinnar
bendir til nýs sköpunartímabils i ævi
Davíðs. Aldrei Iiefur mér virzt hann
ferskari en hér. Aldrei liafa fleiri spak-
mæli sindrað i kvæðum lians en i þessari
nýju bók.
/ dögun er íslenzkum ljóðavinum mik-
ið fagnaðarefni. Bókin keniur eins og
kölluð. Frá henni andar ferskum og heil-
næmum fjallahlæ inn í fremur mollulegt
andrúmslol't íslenzkrar ljóðagerðar þessa
stundina. Ivvæðin eru gædd beztu eigind-
um íslenzkrar hugsunar, mörkuð aðals-
marki stórrar skáldsálar, sem kann þau
tök á máli og kveðandi mikillar skáld-
skaparþjóðar, er hezt mega verða.
Með fyrstu kvæðahók sinni, Suörtum
fjöðrnm, gerðist Davíð brautryðjandi
nýrrar, frjálslegrar stefnu í íslenzkum
kvæðastíl. 1 dögun vísar ungum skáldum
enn leiðina til framtíðarinnar, jafnframt
því sem bókin er merkilegt átak til varð-
veizlu æskilegs samhengis í íslenzkri
kvæðagerð.
Kvikmyndaleikkona í Hollywood
fjargviðraðist mikið yfir því, að Ijós-
myndir af henni liefðu alveg mistekizt.
„Ég botna bara ekkert i þessu,“ sagði
hún við Ijósmyndarann, „því síðast þeg-
ar þér mynduðuð mig, tókst það svo
ágætlega!"
„En þá var ég líka sextán árum yngri,“
sagði Ijósmyndarinn og brosti mæðulega.