Samtíðin - 01.10.1961, Qupperneq 8
4
SAMTÍÐIN
stræti, liálfrifið. f draumnum virtist það aðeins
einlyft. Uppi stóðu nokkrar sperrur. Og' hinn
unffi framtíðarmíuður sag:ði: Þetta hús sýnist
þér vera eins og efni stóðu til, að það yrði. En
stórhugrur iðnaðarmannamia, sem reistu það
upp úr síðustu aldamótum, gerði það að stór-
liýsi síns tíma.*
Nú er eftir að vita, hvort þessi djarfi draum-
ur rætist fyrr en varir. Það er áreiðanlega af-
mælisósk margra góðra Reykvikinga 1961.
FINNIÐ ORÐIN
f STAÐ punktanna á að setja orð, sem i eru
jafnmargir stafir og þeir. Til þess að fá lengri
orðin þarf ekki annað en bæta einum staf aftan
við og öðrum framan við styttri orðin.
1. Ég .. . ólíklegt, að pilturinn muni .
nokkru frá þér.
2. Hann .... einhesta yfir .... sléttuna.
3. Upp til fjalla er ... á nægu ..... drykkj-
arvatni.
4. Hánn var að....um, að ... bænda mundi
læ'kka í verði í vor.
5. Hann faldi þennan ... fullan af pening-
um í.....uppi í hlíð.
Lausnin er á bls. 32.
V E I ZTU 4
★ ------------------------f —
1. Hvað mannsnafnið Júlíus merkir?
2. Hve margir km eru frá sólu til Júpíters?
3. Hvar Hyderabad-hérað er?
4. Hjá hvaða þjóðflokki karlmenn geta ekki
kvænzt fyrr en á efri árum?
5. Hver aðalvatnsgjafi Þingvallavatns er?
Svörin eru á bls. 32.
Gullsmiðir Steinþór og Jóhannes,
Laugavegi 30. — Sími 19209.
Trúlofunarhringir, 14 og 18 karata.
Steinhringar. Gullmen.
LÁRETT og LOÐHETT
1 2 3 4 5 6
L * □ Z * □ □ N
2
N A 1 R N A
Setjið stafi í reitina, þannig að út komi:
Lárétt: 1 Kæla, 2 kvöld.
Lóðrétt: 1 Bráðræði, 2 hali, 3 utasti, 4 eyðir,
5 í munni, 6 kvenmannsnafn.
Ráðningin er á bls. 32.
MARGT BÝR
í ORÐVNUM
HÉR BYRJAR nýr orðalei'kur, sem margir
munu hafa gaman af. Við veljum eitt orð, og
síðan á að finna, hve margar orðmyndir leynast
í því. Fyrsta orðið, sem við tökum, er:
E L D H U S.
Þér til hægðarauka skruppum við áðan í eld-
hús-ið og fundum á 5 mínútum 14 orðmyndu’
í þessu 6 stafa orði. Við birtum 10 þeirra á
bls. 32, en reyndu að finna þær allar og helzf
fleiri. Vinsamlegast sendu SAMTfÐINNI línU
og segðu okkur, hve mörg orð þú fannst fram
yfir þessi 10, sem gefin eru á bls. 32.
Þessi nýi orðaleikur er vel til þess fallinn að
auka áhuga fólks fyrir móðurmálinu. 1 næstu
blöðum muntu sjá, að algengustu orð málsins
eru eins og dásamlegar felumyndir. Þau hafa
í sér fólginn fjölda orða. (Hér er t. d. á blaði
10 stafa orð, sem við höfum í snarheitum fund-
ið 55 orð í!). Þar finnast jafnvel fornyrði, eí
menn kunna skil á þeim, en þessi leikur nœ*
auðvitað fyrst og fremst til nútíma-orðmynda.
ÖNNUMST ALLAR MYNDATÖKUR-
STUDIO
Gests S T U D I 0
Einarssonar, Guðm. A. Erlendssonar,
Laufásvegi 18. Garðastræti 18.