Samtíðin - 01.10.1961, Síða 9
SAMTÍÐIN
5
▲ ÁRNI M. JÓNSBDN
SPAÐI ^
HJABTA* BRIDGE
TÍGULL ^
lauf ^ 117. ýrein
MARGIR Jjridgespilarar ganga á það
lagið að segja mjög djarft á spil sín í
trausti þess, að varnarspilararnir finni
ekki beztu vörnina. Þetta gefst mjög vel
sem von er, því að oft er mjög vanda-
samt að finna heppilegustu vörn.
Spilið, sem hér fer á eftir, er ágætt
dæmi um þetta:
Suður gefur. A—V í hættu:
4 Á-10-7-5
V 6-5-4
4 G-8-6-2
4 7-4
4 9-6-4
V D-7
4 D-9-7-5-4-3
4 Á-6
4 Gj-2
V Á-K-10-9-3
4 Á
4 K-G-8-5-2
Sagnir féllu þannig:
Suður: Norður:
1 hj. 1 sp.
2 1. 2 hj.
4 lij. pass
Vestur spilaði út sp. 4. Austur fékk á
drottninguna og spilaði trompi til haka.
Sagnhafi tók á Ásinn, fór inn i borðið á
sp.Ás, spilaði laufi og svínaði gosanum,
sem Vestur drap með Ás. Vafalaust hefur
Vestur komið auga á, að réttast myndi að
trompa út, en hann hefur ekki þorað að
taka áhættuna. V. kaus að spila út tígli,
sem sagnliafi tók lieima. Næst kom lauf-
kóngur og aftur lauf. Enn gerði Vestur
JV-U-O-D
V G-8-2
4 K-10
A D-10-9-3
villu, því að hann drap með tromp-drottn-
ingu og spilaði tígli, sem sagnhafi tromp-
aði. Enn spilaði sagnhafi laufi, trompaði
i horði, spilaði seinasta trompinu úr
horði, svínaði tíunni og átti alla slagina,
sem eftir voru.
Ef Vestur hefði ekki trompað þriðja
laufið heldUr, er því var spilað i fjórða
sinn, þá hefði sagnliafi einnig tapað spil-
inu, því að hann átli þá ekki innkomu i
horðið og gat því ekki svínað fyrir tromp-
gosann.
Gömul kona gaf höltum betlara pen-
ing og sagði: „Mikið eigið þér bágt, mað-
ur minn, að vera svona haltur, en verra
væri þó að vera blindur."
„Satt segið þér, frú mín, því þegar ég
var blindur, fékk ég ekkert annað en
smápeningarusl og jafnvel tölur í krús-
ina mína.“
25 krónur
borgar SAMTÍÐIN fyrir hvern nýjan
áskrifenda, sem henni er útvegaður. —
Vinnið ykkur inn mikla peninga með því
að senda blaðinu marga nýja kaupendur.
Blaðið kostai’ aðeins 65 kr. á ári (10 blöð).
Haldið ómakslaunum ykkar eftir, er þið
sendið okkur árgjöldin ásamt kaupenda-
listunum. Við sendum nýju kaupendunum
síðan blaðið beint frá síðustu áramótum
og 1 árgang í kaupbæti. — Vinsamlegast
skrifið nöfn og heimilisföng greinilega.
Með fyrirfram þökk fyrir ánægjulegt
samstarf.
SAMTlÐIN, Pósthólf 472, Rvík.
Við erum með á nótunum
Hljómplötur og músikvörur.
Afgreiðum pantanir um land allt.
Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur,
Vesturveri, Reykjavík. - Sími 11315.