Samtíðin - 01.11.1964, Side 11

Samtíðin - 01.11.1964, Side 11
SAMTÍÐIN 7 °g samstarfsinönnum hans áliuga, skiln- ing 0g góðhug í þessu máli.“ „Hverjir eru með þér í stjórn BRAGA?“ „Dr. Alexander Jóhannesson prófess- °r, Pétur Sigurðsson prófessor og Jón Eldon fulltrúi. En framkvæmdarstjóri félagsins er Þórir Ólafsson liagfræðing- ur.“ SAMTÍÐIN fagnar því, að standmynd Eiiiars Benediktssonar skuli hafa verið valinn staður i stærsta og veglegasla skrúðgarði höfuðstaðarins. Eru þá að uokkru goldin bragarlaunin fyrir hið sujalla kvæði Einars um Reykjavík frá 1897. Þar segir liann m. a.: við vonum fast hún vaxi senn / og verði slór og rík. Allt smátt og þröngt var skáldinu °geðfellt. Stórhugur og reisn voru ein- kenni þess. Stórkostleg veraldleg áform, sem smám saman liafa verið að komast 1 framkvæmd, voru óskadraumar at- hafnamannsins Einars Benediktssonar. Eg um afrek hans sem skálds mætti með sanni viðhafa ummæli hans um Snorra ^turluson: Seint mun faðma himnaheim / hugartökum stærri andi. Merkfngar orðtaka á bls. 4 h Að búa i liaginn fyrir sig. -■ Að ófrægja einhvern. Að reynast einhverjum ótraustur. 4- Að dotta. 5- Að vera glaður. J/apöniL lú & amennmff VERZLUNARMÆRIN sitnr dáleidd. Róleg rödd segir við hana: „Mundu nú að hrosa til viðskiptavinarins ... að brosa til viðskiptavinarins ... að brosa til við- skiptavinarins“ ... Þetta gerist ekki á námskeiði fyrir verzlunarstúlkur í Evrópu, heldur aust- ur í Japan, þar sem farið er að dáleiða nýjar búðastúlkur til þess að gera þær sem hæfastar í sölustarfi sínu í verzlun- unum. Og árangurinn kvað ekki láta á sér standa. „Munið, að viðskiptavinurinn mun meta yður mikils ... Þér verðið alltaf að muna að brosa, þegar þér standið and- spænis viðskiptavini . .. Hér er yðar gullna tækifæri ... Reynið einu sinni enn. Hver veit, nema það kuiini að ríða baggamuninn og að þér getið fengið liann til að kaupa.“ Þannig kennir dávaldurinn í stóru jap- önsku verzlunarhúsi nýju afgreiðslu- stúlkunni. í Nishina-stórverzluninni i Tokíó lét forstjórinn 15 afgreiðslustúlk- ur fá 10 klst. dáleiðslunámskeið. „Munið allaf eftir að segja: „Afsakið, að þér verðið að híða. Gætið þess að gefa alltaf rélt til baka,“ sagði dávaldurinn. Sagt er, að viðskiptavinirnir hafi ver- ið framúrskarandi ánægðir með af- greiðslu ungu stúlknanna, sem lærðu á dáleiðslunámskeiðinu, — og stúlkurnar kváðust eiga miklu liægara með að hrosa allan daginn, eftir að þær höfðu fengið hina nýstárlegu þjálfun. pRAMKÖLLUN — KÓPÍERING A.wnatörveratunin Laugavegi 55, Reykjavík. Sími 22718. „Nýi þingmaðurinn segist vera nd- skyldur þér og kveðst geta sannað það.“ „Hann er nú bara ekki með öllum mjalla!“ „Nei, og það er nú næg sönnun!"

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.