Samtíðin - 01.11.1964, Blaðsíða 22

Samtíðin - 01.11.1964, Blaðsíða 22
18 SAMTÍÐIN dularfulla sögu. Svo reyndist ekki vera. Allir, sem í því höfðu húið, liöfðu reynzt sæmilegt fólk, skildist lögreglunni. Gál- an leystist því ekki. Einn af lögregluþjón- unum sagði reyndar, að sig rámaði í, að fólk í þessu húsi hefði átt í einhverjum hrösum við snjókarl hérna um árið. En enginn léði því eyru. Snjókarl er nefni- lega hara snjókarl og annað ekki. En það er eldforn trú, að ósýnilegar dulverur geti tekið sér hústað í myndum og lík- önum. Þess vegna kvað vera varhuga- vert að taka ástfóstri við þess háttar og enn þá liættulegra að húa það til. IIEDIILISFÖ^G FRÆGRA LEIKARA OG SÖNGVARA Rock Hudson, Universal Pict. Stud. Comp. Inc., Universal City, California, U. S. A. Tab Hunter, Screen Actors Guild, 7750 Sunset Boulevard, Hollywood, California, U. S. A. William Hopper, CBS-TV, Television City, Ilollywood, California, U. S. A. John Smith, NBC, 3000 AV. Alanieda, Burbank, California, U. S. A. Nancy Sinatra, Screen Actors Guild, 7750 Sunset Boulevard, Hollywood 46, California, U. S. A. Rafmagnstæki - Lampar - Ljósakrónur LJÓS H.F. Laugavegi 20. — Sími 18046. að loforð stjórnmálamannanna frá þvi í fyrra séu skattarnir í ár. ♦ að þegar kona þjáist i einrúmi, sé sím- inn hennar venjnlega í ólagi. ♦ að hver bíll sé viss með að endast þér ævilangt, ef þú ekur nógu ógætilega. ♦ að öruggasta minnihlutastjórn sé ung- barnið á heimilinu. ♦ að margur sonurinn sé alveg nákvæm- lega eins og þeir strákar, sem móðir hans má ekki Intgsa til, að hann sé með. Konur unglegri en áður ENSKUR læknir, dr. 1). J. Frommer, hefur framkvæml rannsóknir á 500 heil- hrigðum hrezkum konum og komizt að eftirfarandi niðurstöðu: Telpur eru orðnar kynþroska 13 óra gamlar, sem er tveim árum fyrr en á dögum afa og ömmu. Og klæðaföll kvenna eru nú að meðaltali 5 árum lengur en um miðja 19. öld og 10 árum lengur en í fornöld. Þessi lenging á hlómaskeiði konunn- ar er þökkuð stórum hetri aðhúð en áð- ur var og aukinni heilsuvernd. Orðaforði Engilsaxa ENSKIR nota fæstir meir en 2—3000 orð um ævina, og er þó mesti aragrúi af orðum í ensku, eins og kunnugt er. Shakespeare var það mælskur, að yf- ir 24.000 orð koma fyrir í ritum lians, en 5000 þeirra að vísu aðeins einu sinni hvert.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.