Samtíðin - 01.11.1964, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.11.1964, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 V EIZTU ? 239. KROSSGATA 1. 2. 3. 4. 5. Hvað orðið ábrestur merkir? Ilvað liöfuðborgin í Costa Rica lieitir? Hver er formaður Félags ísl. iðnrekenda? Eftir hvern söngleikurinn „Táningaást" er? Hvers vegna kardinálar bera rauða hatta? Svörin eru á bls. 32. MARGT BÝR í ORÐUM VIÐ veljum orðið: VORKVÖLD °g fundum 21 orðmynd í því, sem við birtum á bls. 32. Reyndu að finna fleiri, og láttu okk- iii' vinsaml. vita, ef það tekst. ÞREPAGÁTA Lárétt: 1 Grasteg- und, 2 land í Asíu, 3 vegsömun, 4 ísinn, 5 á húsgögnum, 6 þruma, 7 fundur. Niður þrepin: Skor- dýr. Lausnin er á bls. 32. ANNAÐHVORT - T- Hvort er eyktamarkið ótta á nóttu eða degi? -• Hvort biskupssetrið er eldra Skálholt eða Hólar? 3. Hvort er fjallið Mont Rlanc í Sviss eða Frakklandi? 4. Hvort talar fólk spœnsku eða portúgölsku í Brazilíu? 5. Hvort var fyrr stofnað Þingeyraklaustur eða Munkaþverárklaustur ? Svörin eru á bls. 32. Lárétt: 1 Áhald, 7 lyftist, 8 tími, 9 forsetning, 10 fornfræg höfuðborg, 11 tilvisunarfornafn, 13 ekki saklaus, 14 far (bli.), 15 snæfok, 16 bjuggu lil, 17 þröngir. Lóðrétt: 1 Á trjám, 2 bindiefni, 3 hæð, 4 frumefni, 5 í kveðskap, 6 hreyfing, 10 visa burt, 11 róa, 12 ósæmileg viðskipti, 13 vann eið, 14 forfaðir, 15 tveir eins, 16 hljóð. Ráðningin er á bls. 32. SKOTI átti að æfa sig í fallhlífasveit uppi í hálöndunum. „Þú átt að byrja á að stökkva út úr flugvélinni í 10 þúsund feta hæð,“ sagði þjálfarinn. „Ég stekk alls ekki nema úr 5 þúsund feta hæð til að byrja með!“ anzaði Skót- inn. „Það er ekki vitund hættulegra að stökkva með fallhlif úr 10 þúsund en 5 þúsund feta hæð!“ sagði þjálfarinn. „Nú, á ég' að nota falllilíf svona fvrsta sprettinn? Það gaztu nú sagt slrax!“ anz- aði Skotinn. ÖNNUMST ALLAR MYNDATÖKUR STUDIO STUDIO Gests Guðmundar. Laufásvegi 18. Garðastræti 8. Sími 24-0-28. Sími 20-900. Trúlofunarhringir Skarfgripir Halldói* Kristmsson Gullsmiður. - Amtmannsstíg 2. - Sími 16979.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.