Samtíðin - 01.11.1964, Blaðsíða 27

Samtíðin - 01.11.1964, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN 23 (juciin.___4rn(aucp5ion, 89. f)áttur í ÞETTA SINN skulum við bregða okkur austur undir Úralfjöll og skoða bréfskák, er þar var tefid ekki alls fyrir löngu. Það sem gerir hana eftirminni- lega er snotur riddarafórn i 17. leik. Upp úr henni eignast hvítur frelsingja sem verður slíkur fleinn í iioldi svarts að i skjóli hans er liægt að etja hverjum nianninum af öðrum í opinn dauðann. Kapítónóv - 1. d4 Rf6 3. Rc3 Bg7 5. f3 0-0 7. Rge2 exd4 9. Dd2 He8 Hér telja fróðir mei jafna taflið vera i) Nazaretzlri 2. c4 g6 4. e4 d6 6. Be3 e5 8. Rxd4 c6 ii læzla ráðið til að — d5. Framhaldið k';eli þá orðið: 9. — d5 10. exd cxd 11. e5 Re8 12. f4 f6! 13. Bb5! fxe5 14. fxe5 Úxe5 15. Rf3 Bg7 16. 0—0 Rc6! 10. 0-0-0 d5 11. cxd5 cxd5 12. Bh6 Bh8 13. Bb5 He7 14. exd5 a6 Þessi áætlun endar i ógöngum. En livað a að gera? Peðið á d5 er svarti slíkur þrándur í götu að lil mikils er að vinna ef unnt væri að losna við það. Að vísu er aðstaða svarts all glæfraleg eftir 14. Bxd5 15. Rxd5 Dxd5, því að livitur a alls konar máthótanir með fráleikjum Hddarans (til f5, cfi, e6 eða c2), en svart- Ur virðist alltaf geta bjargað sér úr klip- uuni. Samkvæmt því hefði verið i)ezt að taka peðið á d5. 15. Ba4 b5 16. Bb3 Hc7 17. Re6! Þessi fórn leiðir til mjög skemmtilegrar stöðu. Svartur gæti reynt að fórna skipta- mun á c3 í næsta leik, en hvítur vinnur engu að síður. 17. . . . fxe6 18. dxe6 De8 18. — Dxd2f 19. I4xd2 He7 20. Hd8f ReS 21. I4xe8f I4xe8 22. e7 mát er lieldur ekki ósnotur endir. 19. Dd7! De7 20. DdSf Re8 21. Hd7! Þessi staða er mvndar virði. Hvítur gat ekki leikið 21. Dxe8f Dxe8 22. e7f vegna IIcl. Svartur getur að vísu valdað drottn- inguna, en verður þá mát: 21. . . . Rc6 22. Dxe8f! Dxe8 23. c7f Df7 24. e8D mát. „Tekur hann bróðir þinn framförnm í fiðluspilinu?" því nú er maður þó farinn að heyra, lxvort hann er að spila eða bara að stemma hljóðfærið." Höfum ávallt fyrirliggjandi: Peysur úr góðri ull. PEYSAN s.f. Bolholti 6. — Sími 37713.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.