Samtíðin - 01.11.1964, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN
19
ÁSTA
.. .. ..
GRIN
Hann: „Þegar ég var 16 ára, var mér
fleygl iit úr húsmæðraskólanum."
„En það er kvennaskóli, maður!"
„Af því var mér nú fleygt út!“
Frúin (við mann sinn, sem ætlar að
skjóta sig):
„Veiztu ekki, asninn þinn, að byssan
er óhlaðin?“
Hún: „Veiztu, að fimmta hvert barn,
sem fæðist, er Kínverji?“
Hann: „Þá erum við heppin að eiga
ekki nema fjögur.“
METSOLUBILL
á IMorðurlöndum
CONSUL CORTINA
Verð frá 160 þús. kr.
FORDUMBOÐIÐ
Sveinra Egilsson h.ff.
Laugavegi 105, Reykjavík.
Foreldrarnir æthiðu í Klúbbinn.
„Hvort viltu nú heldur leika þér að
dótinu þínu eða vera hjá barnapíunni,
meðan við erum í burtu?“ spurði faðir-
inn titla drenginn þeirra.
„Hvort mundir þú heldur vilja, pabbi?“
spurði drengurinn.
Hún: „Þið karlmennirnir hugsið nú
bara allir um það sama!“
Hann: „Já, og þið komið okkur allar
til þess!“
Hann: „Ég hef aldrei kysst kvenmann
fyrr!“
Hún: „Ég held það leyni sér nú ekki!“
Presturinn (við frúna): „Og af hverju
setlið þið að skilja?“
„Vegna sífellds ósamkomulags!“
„En ef þið eruð alveg sammála um or-
sakirnar til þess, finnst mér, að þið ætt-
11 ð að halda áfram að lifa í einingu and-
ans.“
Allt í vélar:
Hepolite stimplar og slífar
VANDERVELL legur
pakkningar — stimpilhringar o. fl.
Þ. JÓNSSON & CO.,
Brautarholti 6.
Símar: 15362 — 19215.