Samtíðin - 01.11.1964, Blaðsíða 17

Samtíðin - 01.11.1964, Blaðsíða 17
SAMTÍÐIN 13 ember 1916,“ sagði hann og benti á stað- mn. „Við vorum i þann veginn að hefja sokn, þegar frönsk fótgönguliðssveit hóf óvænt skothríð á okkur. Við fleygðum okkur því niður í skógarkjarrið þarna. kinnn okkar komust lifandi burt, allir hinir féllu, þar á meðal foringi okkar, Scldosser liðsforingi. Hann var ... myrt- ur!“ Hann lagði tryllingslega áherzlu á síð- ustu setninguna, eins og hún kæmi lion- ll>u meira en lítið við. Svo leit hann á uunnismerkið, og andlit hans formvrkv- aðist. Ég fór nú að ldusta á hann með talsvert meiri athygli en áður. »Já, Schlosser liðsforingi,“ tók liann aítur til máls. „Hann var einn af þessum Prússnesku harðjöxlum, sem við Suður- Hjóðverjarnir skildum ekki, þó við yrð- Urn að lilýða honum í blindni. Fyrsta haginn, sem ég var í liðssveit hans, hellti hann yfir mig óbóta skömmum fyrir það, að ég skyldi vera í óhreinum stígvélum. há var ég svó vitlaus að svara honum talluni hálsi, gjalda liku líkt, skiljið þér. »Hvað lieitið þér, dáti?“ spurði hann aokkru seinna, ögn mýkri á manninn. etter fótgönguliðsmaður,“ svaraði ég. ”hér þurfið ekki að muna lengur, livað Pér heitið,“ sagði hann, „þvi héðan í frá cruð þér bara réttur og sléttur dátaræf- hl, og ef ég kalla á yður, eigið þér að hneigja vður alveg niður að jörð. Skilj- ið Þér það?“ Eftir það varð ég alltaf að muna, hvílíkur regin stigmunur var á °kkur, honum yfirmanninum og mér chreyttum hermanninum. ... Ég hataði h*nn!“ ^fedd hans var undarlega viðkvæm, 1 e§arhann minntist þessara löngu liðnu a|vika. Fg hélt, að hann væri búinn að ö’ cyma þVi. að ég sat þarna, því að hann Alaði orðið 'i hálfum liljóðum og horfði ergnuminn á minnismerkið. ”% hataði Sclilosser liðsforingja meir en allt annað i heiminum, og þetta hatur mitt magnaðist smám saman svo, að lið- sveit mín skipti mig engu máli framar, striðið engu máli. Það eina, sem máli skipti, var hatrið á þessum eina manni. Mig dauðlangaði til að lítillækka hann, því liann lét mig aldrei gleyma því, að hann var yfirmaður minn. Oft dreymdi mig á nóttunni, að ég væri að sparka i liann, og þá vaknaði ég brosandi.“ Hann þagnaði andartak og skotraði augunum niður eftir veginum. Það var byrjað að liúma. Svo hélt hann áfram: „Þegar við flevgðum okkur niður í kjarrið, lentum við Schlosser liðsforingi í sama runnanum, en hinir liermenn- irnir voru komnir yfir veginn, sem þér sjáið þarna. Schlosser þreif í treyjuna mína, dró mig út úr kjarrinu með helj- arafli og sagði: „Svona, áfram með yð- ur, dáti, eða ég skýl yður!“ Hvernig gat hann vitað, að mig langaði mest til að flýja? En hann sá vel, hvað mér leið. Þá kvað við mikil skothríð, og svo var liann allt í einu kominn fram fyrir mig. Ég sá breitt bakið á lionum, þar sem liann brauzt gegnum runnana. Ég gat ekki liaft augun af því. Mér fannst þelta eina bak vera allur heimurinn! Maðurinn fór hjá sér, þegar hann sagði þetta og virlist þurfa að neyta mikillar orku til að slita orðin út úr sér. Hann var bersýnilega alls ekki að tala við mig lengur, lieldur sjálfan sig, reyna að létta af sér farginu, sem virtist vera að buga liann. „Ég skaut hann!“ kallaði hann örvingl- aður. „Hlóð byssuna mína aftur og skaut, hlóð og skaut, þangað til hann lá graf- kyrr!“ Svo þagnaði hann, og langt and- varp leið frá brjósti hans. „Það voru göt, stór, rauð göt ofarlega á bakinu á einkennisbúningnum lians. Ég sá þau með eigin augum, þvi ég skreið til hans lil að sjá hann deyja.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.