Fréttablaðið - 08.01.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
HÖNNUÐURINN SIGRÚN LILJA
Stjörnurnar falla fyrir
Gyðju-vörunum
Tíska, lífsstíll og vel klæddar konur
FÖSTUDAGUR FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
INGA DUNGAL
Opnar súlustúdíó í
Jakabóli
Fimmtán súlur í boði
FÓLK 34
föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 8. janúar 2010
PARIS HILT
Sigrún Lilja Guðjónsdóttir og Gyðju-ævintýrið hennar
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Guðrún Ögmundsdóttir, verkefn-isstjóri í menntamálaráðuneytinu, eldar eftir veðri og á veturna er rjúkandi kjötsúpa oft og iðulega á borðum. „Súpan gefur orku í kroppinn og svo dugar hún í að lágmarki tvo daga,“ segir Guð-rún.
Hún reynir að g
Eldar barnvæna kjötsúpu
Matgæðingurinn Guðrún Ögmundsdóttir eldar kjötsúpu þegar kalt er í veðri og gerir hana þannig úr
garði að börnum líki innihaldið enda telur hún mikilvægt að þau læri að borða þennan herramannsmat.
Guðrún hefur gaman af því að gera tilraunir í eldhúsinu, nýta gamla grunna og blanda þeim við nýtt.
FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
1 kg súpukjöt eða sérvalið lambakjöt eftir smekk
1 rófa meðalstór, skoriní bita
hvítkál í strimlum (má sleppa)
1 lúka haframjöl½ bolli h í
sem kemur. Látið vatnið fljóta vel yfir kjötið.
KJÖTSÚPA GUÐRÚNAR
KRISTINN ARNÞÓRSSON ULLARFRÆÐ-INGUR flytur fyrirlestur um ull og ullarframleiðslu á
öldinni sem leið í Amtsbókasafninu á Akureyri á laug-
ardag klukkan 14. Um leið verður opnuð sýning Iðnaðar-
safnsins um ull og ullarframleiðslu á síðustu öld og stendur
hún til 31. janúar.
9. janúar - 28. febrúar
Tilvalið fyrirárshátíðina!
Góð tækifærisgjöf!
Hinn árvissi 4ra rétta „Allt í steik“ seðill gleður bragðlaukana. Skyldumæting fyrir alla sem unna góðum mat á góðu verði.
HUMAR OG SALTFISKKRÓKETTURmeð tómatsultu, blönduðu salati og humarmajonesiRJÓMALÖGUÐ SJÁVARRÉTTASÚPAmeð steiktum tígrisrækjum, rjómatoppi og karrýolíu
FISKUR DAGSINSferskasti hverju sinni, útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar (4.990 kr.)
PÖNNUSTEIKTUR FASANImeð polentu og kóngasveppasósu (5.590 kr.)
PRIME RIBSmeð kartöfluturni, Bearnaisesósuog stei lj
1
2
3
VELDU MILLI FJÖGURRA AÐALRÉTTA
FÖSTUDAGUR
8. janúar 2010 — 6. tölublað — 10. árgangur
VEÐRIÐ Í DAG
GUÐRÚN ÖGMUNDSDÓTTIR
Eldar kraftmikla
kjötsúpu fyrir börnin
• matur • helgin
Í MIÐJU BLAÐSINS
Útsalan í fullum
gangi!
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
0
9
-1
6
0
8
Uppskriftin að föstudags-
pizzunni er á gottimatinn.is
Fimleikastjarna í Faust
Svava Björg sýnir einstaka fimi í
Borgarleikhúsinu.
FÓLK 34
Samhentir kynnar
Eva María og Ragnhildur
Steinunn
hlakka til
Söngva-
keppni sjón-
varpsins.
FÓLK 28
FÓLK Tískufyrirtækið Nikita
hannar snjóbretti og bindingar
fyrir K2, einn stærsta snjóbretta-
framleiðanda
heims.
Nikita fagnar
tíu ára starfs-
afmæli sínu nú
í ár og munu
aðstandendur
fyrirtækisins
gera ýmislegt
til að halda upp
á þann áfanga.
Rúnar
Ómarsson, einn þriggja eigenda
Nikita, segir að það hafi allt-
af verið ætlunin að fyrirtæk-
ið myndi vaxa og dafna með
árunum. „Velgengnin kemur því
kannski ekki á óvart en við erum
mjög ánægð með þetta.
Fyrirtækið hefur vaxið og
dafnað á þeim tíu árum sem liðin
eru síðan fyrirtækið var stofnað
og fást vörur þess nú í um 1500
verslunum í meira en þrjátíu
löndum. - sm / sjá síðu 34
Íslenska fyrirtækið Nikita:
Hannar fyrir
brettarisann K2
HVESSIR V-TIL SÍÐDEGIS Í dag
verða sunnan eða suðvestan 5-10
m/s. Dálítil væta af og til V-til en
annars víða skýjað með köflum.
Hiti víða 0-6 stig en allt að 6 stiga
frost norðaustan- og austanlands.
VEÐUR 4
4
3
-1
-6
0
Á vit
ævintýranna
Ingólfur H. Ingólfsson
heldur til Tenerife í
tilefni af sextugs-
afmælinu.
TÍMAMÓT 20
EFNAHAGSMÁL Ólafur Ragnar Grímsson er þeirrar
skoðunar, sem fyrr, að felli þjóðin ný lög um Ice save
í þjóðaratkvæðagreiðslu þá verði eldri lög um ríkis-
ábyrgð, sem samþykkt voru í lok ágúst, eftir sem
áður í gildi. Um þetta ríkir þó óvissa þar sem ríkis-
ábyrgðin sem lögin fjalla um er háð því að viðsemj-
endur Íslands, Bretar og Hollendingar, viðurkenni þá
fyrirvara sem þar eru tilgreindir. Björg Thorarensen,
deildarforseti lagadeildar HÍ, hefur bent á að lögin
taki gildi en ríkisábyrgðin verði hins vegar ekki virk
nema viðsemjendur fallist á fyrirvarana.
Um þetta atriði var Ólafur ítrekað spurður á Bessa-
stöðum í gær og hvort lögin geti tekið gildi ef ríkis-
ábyrgðin verður ekki virk. „Mér finnst skrítið að segja
núna að þau séu ómerk og hafi í raun ekkert innihald,“
sagði Ólafur. Ríkisábyrgðin í lögunum er háð sam-
þykki Breta og Hollendinga, sem þeir hafa hafnað.
Ólafur sagði að sér væri það „fyllilega kunnugt“. Eins
að ef nýju lögin verði felld verði viðsemjendur Íslands
þá að meta stöðuna en að hans mati „ríki engin stór
óvissa um hver staðan verður þá“. Hann segir að ríkin
tvö hljóti að virða lýðræðislega niðurstöðu Íslendinga.
Rukkaður um þá staðreynd að Bretar og Hollend-
ingar hafi nú þegar hafnað fyrirvörum fyrri laga
sagðist Ólafur ekki vilja velta framhaldinu of mikið
fyrir sér hver afstaða Breta og Hollendinga yrði verði
lögin felld í þjóðaratkvæðagreiðslunni.
- shá / sjá síðu 8 til 12
Forsetinn hafnar því að óvissa ríki um ríkisábyrgð eldri Icesave-laga:
„Skrítið að segja lögin ómerk“
Justin og Kara
valin best
KKÍ verðlaunaði
besta körfuboltafólk
fyrri hluta Iceland
Express-deild-
anna í gær.
ÍÞRÓTTIR 30
RÚNAR ÓMARSSON
FLJÚGANDI FÆRI Vetrarríkið að undanförnu er ekki fagnaðarefni allra en þeir sem stunda vetraríþróttir grípa tækifærið fegins
hendi. Einn þeirra er Pálmi Ragnar Ásgeirsson sem ásamt félögum sínum lögðu leið sína í Hlíðarfjall á dögunum. FRÉTTABLAÐIÐ/BIGGI
KÖNNUN Stjórnarflokkarnir mæl-
ast með stuðning samtals 53,2
kjósenda samkvæmt nýrri könnun
Fréttablaðsins. Vinstri græn bæta
við sig rúmum fjórðungi og tveim-
ur þingmönnum, en fylgi við Sam-
fylkinguna dregst saman og flokk-
urinn myndi missa tvo þingmenn
samkvæmt könnuninni.
Vinstri græn mælast með 24,6
prósenta fylgi og 16 þingmenn
samkvæmt könnun Fréttablaðsins.
Það er stökk upp um 5,4 prósentu-
stig frá síðustu könnun, sem gerð
var í október síðastliðnum. Í kosn-
ingum fékk flokkurinn stuðning
21,7 prósenta kjósenda og er því
talsvert yfir kjörfylgi.
Samfylkingin fær stuðning 28,7
prósent kjósenda og 18 þingmenn
kjörna samkvæmt könnun Frétta-
blaðsins, sem unnin var í gær-
kvöldi. Í síðustu könnun blaðsins
naut flokkurinn fylgis 30,8 pró-
senta aðspurðra.
Fylgi við Sjálfstæðisflokkinn
lækkar umtalsvert frá síðustu
könnun. Alls sagðist 31,1 prósent
myndi styðja flokkinn yrði kosið
nú, en 34,8 prósent sögðust styðja
flokkinn í könnun í október.
Litlar breytingar hafa orðið á
fylgi Framsóknarflokksins. Flokk-
urinn mælist nú með 13,7 prósenta
stuðning og níu þingmenn kjörna,
en 14,1 prósents fylgi í síðustu
könnun.
Hreyfingin fjórfaldar fylgi sitt
milli kannana, og mælist með
stuðning 1,6 prósenta kjósenda
nú og engan mann kjörinn, en 0,4
prósent aðspurðra sögðust styðja
flokkinn í október. Breytingarnar
eru þó innan skekkjumarka.
Mikill munur er á stuðningi við
fjóra stærstu flokkana eftir kynj-
um. Um 25 prósent karla styðja
Samfylkinguna en tæplega 33 pró-
sent kvenna. Hlutföllin eru öfug
hjá Sjálfstæðisflokki, sem nýtur
stuðnings tæplega 38 prósenta
karla en 24 prósenta kvenna.
Vinstri græn sækja sinn stuðn-
ing einnig umtalsvert meira til
kvenna en karla. Um það bil 32 pró-
sent kvenna sögðust styðja flokk-
inn en 18 prósent karla. Fram-
sóknarflokkurinn nýtur stuðning
17 prósenta hjá körlum en 10 pró-
senta hjá konum. - bj / sjá síðu 4
Stjórnin heldur meirihluta
Ríkisstjórnin myndi halda velli yrðu niðurstöður kosninga í takt við nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins.
Vinstri græn bæta við sig verulegu fylgi en stuðningur við Samfylkinguna og Sjálfstæðisflokk dalar.
0,4 13,7 1,6 31,1 24,6
Fj
öl
di
þ
in
gs
æ
ta
28,7
Fylgi stjórnmálafl okkanna
Skoðanakönnun Fréttablaðsins 7. janúar
2010 - fjöldi þingmanna og fylgi (%)
25
20
15
10
5
0
Ko
sn
in
ga
r
4
9
0
16
20
14
9
00
20
18
16